Hamborgarabúllu Tómasar á Berwickstræti í Lundúnum hefur verið lokað, en staðurinn opnaði fyrir um 7 árum síðan. „Leigusamningurinn var að renna út. Við tókum ákvörðun um...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Á áttræðisaldri er Tómas Tómasson matreiðslumeistari og veitingamaður enn með mörg járn í eldinum. Nýverið var opnuð Hamborgarabúlla Tómasar í Nørrebro í Kaupmannahöfn og framundan er...
„Meira en 70 prósent landsmanna vita hver ég er eða hafa heyrt um mig,“ segir Tómas „Tommi“ Tómasson matreiðslumeistari í samtali við theculturetrip.com, sem birtir skemmtilegt...
Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló hafði betur í dómsmáli gegn leigusala sínum sem krafðist þess að hamborgarastaðnum yrði lokað. Frá þessu er greint í norskum miðlum...
Þriðji veitingastaður Hamborgarabúllu Tómasar í London hefur verið opnaður í Sohohverfinu. Aðrir staðir eru í Marylebone og Chelsea. Fimm ár eru síðan fyrsti staðurinn var opnaður...
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...
Í gær opnaði Búllan á Dalvegi 16 í Kópavogi. Staðurinn tekur 45 manns í sæti og er opnunartími frá klukkan 11:00 til 21:00. Hörður Páll Eggertsson...
Það er ótrúlegt að fólk skuli leggja það á sig að bíða svona lengi. Það er mikill heiður , segir Tómas Andrés Tómasson, betur þekktur sem...
Ný Búlla mun opna í Kópavogi í ágúst n.k., en staðurinn kemur til með að vera á Dalvegi 16. Eigandi er Wilhelm G Norðfjörð sem er...
Feðgarnir Bjarni Finnsson og Baldur Bjarnason, ásamt fjölskyldum þeirra, hafa gert samning um að reka Hamborgarabúllu Tómasar í Noregi. Ef allt gengur samkvæmt áætlun er meiningin...