Matur og menning heldur áfram göngu sína í N4 sjónvarpinu þar sem Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður ásamt félögum, kynna sér landið í gegnum munninn og matarmenninguna fyrir...
Cap‘Recette er uppskriftar- og landkynningarblað gefið út og dreift til 50 landa á 12 tungumálum. Hlutverk blaðsins er að kynna hæfileika og hefð í matargerð frá...
Þriðjudaginn 2. febrúar voru teknir 26 nýir meðlimir inn í Klúbb matreiðslumeistara á þorrafundi klúbbsins í Viðey. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir gengið í KM...
Úrslitakeppnin fór fram í Hótel og Veitingaskólanum í Kópavogi í dag, keppendur byrjuðu klukkan 08;00 í morgun og fyrstu skiluðu klukkan 13;00 og svo á 10...
Nú er ljóst hvaða fimm keppendur keppa til úrslit í keppninni um matreiðslumann ársins, en þeir eru: Gústav Axel Gunnlaugsson Silfur, restaurant Hotel Borg Hallgrímur Friðrik...
Nú er endalega ljóst hverjir keppa um þau 5 sæti sem eru laus í úrslitum um Matreiðslumann ársins 2008 sem verður í Vetragarðinum í Smáralind Laugardaginn...
Hallgrímur Friðrik hættir á Vox og tekur við stöðu yfirmatreiðslumanns á veitingastaðnum Friðrik V á Akureyri. Freisting.is hitti kappann og lagði fyrir hann nokkrar spurningar: Hvænær hættir þú...
Nú hafa Freistingar meðlimirnir og fylgifiskar sem klifruðu upp Snæfellsjökul um helgina á jeppum, snjósleðum, snjóbrettum og tveim jafnfljótum skilað sér til byggða eftir frábæra ferð....
Kæru kollegar, um leið og ég ætla að þakka Smára V. Sæbjörnssyni kærlega fyrir gríðarlega öflugt og óeigingjarnt starf í þágu Freistingar í formannstíð sinni vil...
Laugardaginn 17. desember voru meistarakokkarnir Kjartan Marínó Kjartansson og Hallgrímur Sigurðsson á Ráðhústorginu á Akureyri að höggva og skera út klakastyttur af ýmsum gerðum. Sérlegur aðstoðarmaður...
Ósvikin jólastemning ríkti á Akureyri um helgina. En í gær Laugardaginn 17. desember voru tveir meistarakokkar á Ráðhústorgi frá kl. 15 að höggva og skera út...
Það verður sannkölluð klakahátíð núna um helgina á Akureyri. Akureyri hefur fengið þann titil að vera kölluð Vetrarmiðstöð Íslands og nú um helgina ætla þeir félagar...