Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Þúsundasta danska smurbrauðið á þessu hausti var afgreitt hjá veitingastaðnum Við Pollinn á Hótel Ísafirði í hádeginu 10. desember s.l. Það var Ingibjörg Heiðarsdóttir sem pantaði...
Mikil aðsókn hefur verið í villibráðakvöld sem haldið verður hjá veitingastaðnum Við Pollinn á laugardag. Að sögn Halldórs Karls Valssonar eru aðeins nokkur sæti laus. Villibráðarkvöldin...
Fyrstu vikurnar í rekstri veitingastaðarins Við Pollinn á Ísafirði hafa gengið vel og hlakka eigendurnir, þeir Halldór Karl Valsson og Eiríkur Gísli Johansson, til vetrarins. Það...
Þeir félagar Halldór Karl Valsson og Eiríkur Gísli Johansson tóku við rekstri veitingastaðar á hótel Ísafirði af SKG-veitingum miðvikudaginn 1. ágúst s.l. og heitir nýi veitingastaðurinn...
Nýársfagnaður SKG veitinga verður haldinn laugardaginn 7. janúar. Á undanförnum árum hafa matreiðslumenn SKG-veitinga boðið gestum sínum rétti sem sjaldgæfir eru á matseðlum veitingahúsa. Meðal annars...