Hlutverk markaðsstofunnar Icelandic Lamb er að markaðssetja íslenskt lambakjöt til erlendra ferðamanna og á háendamörkuðum erlendis. Uppbygging og kynning á merki Icelandic Lamb hefur farið vel...
Hafliði Halldórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri markaðsstofunnar Icelandic Lamb en hann hefur þegar hafið störf. Í starfinu felst yfirumsjón með rekstri og stefnumótun Icelandic Lamb, en...
Eins og fram hefur komið þá kepptu feðgarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Gabríel Kristinn Bjarnason í Global Chefs Challange sem haldin var í borginni Kuala Lumpur...
Kokkakeppnin “Norges Mesterskap” var haldin í Bergen í Noregi s.l. fimmtudag og föstudag. Það var Kjell Patrik Ørmen Johnsen sem sigraði keppnina; „Ég hef dreymt um...
Allt komið á fullt í kokkakeppninni „Norges Mesterskap“ sem haldin er í Bergen í Noregi. Hafliði Halldórsson matreiðslumaður er yfirdómari í keppninni og með honum til...
Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber...
Iðunn Sigurðardóttir lenti í 10. sæti af 21 keppendum á EuroSkills matreiðslu keppninni sem fram fór dagana 1. – 3. desember í Gautaborg. Í fyrsta sæti...
Euro Skills keppnin fór fram dagana 1. – 3. desember í Gautaborg. Það var Iðunn Sigurðardóttir matreiðslumaður sem keppti fyrir hönd Íslands og stóð sig frábærlega....
Kokkalandsliðið fékk gull og tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í matreiðslu, sem fram fóru í Þýskalandi og náði Ísland þar með 9. sætinu í heildarkeppninni. Singapore var...
Kokkalandsliðið fékk gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fóru í Þýskalandi. Singapore var sigurvegari Ólympíuleikanna í samanlögðum stigum, Finnland var í...
Kokkalandsliðið hefur hafið keppni í síðari keppnisgrein sinni á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi. Í dag er keppt í heitum réttum og hefur...
Kokkalandsliðið fékk gull og silfur fyrir kalda borðið sitt á Ólympíuleikunum í Þýskalandi. Liðið hlaut gullverðlaun fyrir eftirrétti (pastry) og silfur fyrir aðra rétti. “Þetta er...