Forkeppni Kokkur ársins 2022 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 28. apríl. Sjö frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum en fimm...
Þann 27. mars næstkomandi mun hópur matreiðslu-, og framreiðslumanna halda til Herning í Danmörku og taka þátt í mörgum keppnum. Allir þessir keppendur hafa að undanfarnar...
Á veitingahúsinu Skál á Hlemmi var slegið upp veislu 22. feb. sl. til að fagna fersku íslensku lambakjöti í febrúar. Á matseðlum á mannamótum um miðjan...
Instagram er kjörinn vettvangur til að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum. Veitingageirinn.is tók saman það helsta sem fagmenn og sælkerar birtu á miðlinum í...
Markaðsverkefnið Íslenskt lambakjöt Icelandic Lamb fagnar 5 ára afmæli um áramót. Á þessum tíma hefur mikilli vinnu verið varið í farsælt samstarf með veitingahúsum. Með þá...
Óhætt er að segja að líf og fjör hafi verið síðastliðinn laugardag á Skólavörðustíg þegar fyrsta vetrardegi var fagnað og veitinga- og verslunarmenn ásamt bændum buðu...
Það er sannkölluð sögustund í tíunda þætti hlaðvarpsins Máltíðar. Gestur þáttarins er Gunnar Karl Gíslason sem er maðurinn að baki DILL, eina veitingastað landsins sem hlotið...
Gestur Hafliða Halldórssonar í Máltíð er kokkurinn og veitingamaðurinn Þráinn Freyr Vigfússon sem hefur áhugaverðan feril að baki og hefur komið víða við. Hann er einn...
Á laugardaginn, fyrsta vetrardag, var kjötsúpudagurinn haldinn með breyttu sniði vegna kórónuveirufaraldursins. Í stað uppákomu á Skólavörðustíg eins og undanfarin ár, eldaði Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumeistari,...
Agnar Sverrisson matreiðslumaður hefur opnað nýjan bar sem býður einnig upp á girnilegan matseðlil. Agnar Sverrisson, stofnandi Michelin veitingastaðarins Texture í London sem lokaði í fyrir...
Veitingastaðurinn Texture mun ekki opna aftur samkvæmt lista frá tímaritinu „The Handbook„, undir yfirskriftinni „Veitingastaðirnir sem munu ekki opna aftur eftir að hafa lokað“. Texture lokaði...
Þann 28. maí síðastliðin afhenti Icelandic Lamb 9 samstarfsveitingastöðum sínum Award Of Excellence viðurkenningu en við höfum frá upphafi litið á viðurkenninguna sem hvatningu til áframhaldandi...