Michelin-kokkurinn á Dill um Food on the Edge, hefðir og framtíð íslenskrar matarmenningar
Á samfélagsmiðlum auglýsir Titanicraft nú vörur sínar með mynd af Michelin-kokkinum Gunnari Karli Gíslasyni og fullyrðingu um að þær séu „Vottaðar af Michelin-stjörnu“. Það mátti skilja...
Útgáfa bókarinnar 25 Best Chefs – Iceland verður fagnað með einstökum kvöldverðarviðburði á Vox Brasserie, 6. nóvember, þar sem sjónum er beint að fremstu matreiðslumönnum landsins....
HönnunarÞing, árleg hátíð hönnunar og nýsköpunar á Húsavík, fer fram dagana 26. – 27. september með ríkulegri dagskrá þar sem áherslan er á mat og fjölbreytt...
Á Paz í Þórshöfn, tveggja stjörnu Michelin-veitingastaðnum í Færeyjum, fór fram einstakur viðburður í byrjun september þegar tveir af fremstu kokkum Norðurlanda sameinuðu krafta sína í...
Á Paz í Færeyjum, tveggja stjörnu Michelin-veitingastað, verður í september boðið upp á sjaldséðan viðburð þar sem tveir af fremstu kokkum Norðurlanda sameina krafta sína. Poul...
Reykjavík, Ísland – Dill, fyrsti Michelin-stjörnu veitingastaður Íslands, mun opna dyr sínar að nýju á morgun, þann 20. Nóvember, eftir umfangsmiklar breytingar. Búið er að opna...
Tilnefningar til Eddunnar 2023 hafa verið gerðar opinberar. Verðlaunin hafa verið veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni síðan árið 1999. Þetta ár markar ákveðin þáttaskil...
Counter er ný viðbót á veitingastaðnum Tides sem staðsettur er á jarðhæð í Reykjavík Edition hótelinu við Austurbakka 2. Á Counter er sannkölluð matarupplifun þar sem...
Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður fer yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig það kom til að Dill fékk grænu stjörnuna, hvernig umhverfisstefna þeirra er og sjálfbærni í Iðnaði....
Stars du Nord er árleg matargerðarhátíð sem haldin er á hverju ári á Norðurlöndunum. Þetta er annað árið sem hátíðin er haldin. Tilgangur hátíðarinnar er að...
Fyrir rúmlega ári setti Aurore Pélier Cady af stað söfnunarsíðu á Karolinafund.com í von um að láta draum sinn rætast að opna franska kökuverslun hér á...