Reykjavík, Ísland – Dill, fyrsti Michelin-stjörnu veitingastaður Íslands, mun opna dyr sínar að nýju á morgun, þann 20. Nóvember, eftir umfangsmiklar breytingar. Búið er að opna...
Tilnefningar til Eddunnar 2023 hafa verið gerðar opinberar. Verðlaunin hafa verið veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni síðan árið 1999. Þetta ár markar ákveðin þáttaskil...
Counter er ný viðbót á veitingastaðnum Tides sem staðsettur er á jarðhæð í Reykjavík Edition hótelinu við Austurbakka 2. Á Counter er sannkölluð matarupplifun þar sem...
Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður fer yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig það kom til að Dill fékk grænu stjörnuna, hvernig umhverfisstefna þeirra er og sjálfbærni í Iðnaði....
Stars du Nord er árleg matargerðarhátíð sem haldin er á hverju ári á Norðurlöndunum. Þetta er annað árið sem hátíðin er haldin. Tilgangur hátíðarinnar er að...
Fyrir rúmlega ári setti Aurore Pélier Cady af stað söfnunarsíðu á Karolinafund.com í von um að láta draum sinn rætast að opna franska kökuverslun hér á...
Dill Pop-Up hófst 2. ágúst sl. í japanska turninum sem staðsettur er í Tívolíinu og stendur viðburðurinn yfir til 10. september. Á meðan á viðburðinum stendur...
Íslenskur Michelin matur verður í boði í tívolíinu í Kaupmannahöfn en þar mun eigandinn og yfirkokkur Dill restaurant, Gunnar Karl Gíslason, bjóða upp á íslenskar matarhefðir...
Í gær var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Stafangri í Noregi hvaða veitingastaðir á Norðurlöndum hljóta hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn ÓX á Laugarvegi hlaut hina eftirsóttu...
Meistarakokkurinn Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og eigandi veitingastaðarins Dill í Reykjavík, lætur gamlan draum rætast og opnar veitingastað á Akureyri innan fárra vikna. Staðurinn verður á...
Lokaþáttur Veislunnar með þeim félögum Gunna Kalla og Dóra DNA var sýndur á sunnudaginn s.l. á RÚV. Fréttamenn veitingageirans hafa heyrt í fjölmörgum fagmönnum og veitingamönnum...
Síðastliðinn sunnudag fór í loftið fjórði þáttur þeirra Gunna Kalla og Dóra DNA sem ber heitið Veislan. Nú var komið að suðurlandinu, en í þættinum keyra...