Bókin Grillmarkaðurinn eftir Hrefnu Rósu Sætran er komin út. Hún inniheldur hátt í 70 girnilegar uppskriftir af samnefndum veitingastað. Bókin kemur út bæði á íslensku og...
Íslandsmeistari barþjóna Grétar Matthíasson hreppti gullið á Heimsmeistaramóti Barþjóna 2018 í flokki short drinks nú á dögunum með drykkinn „Peach Perfect“ og eftir að hafa smakkað drykkinn þá skiljum við...
Föstudaginn 13. júlí s.l. hóf Icelandic Wildlife Fund (IWF) dreifingu á miðum til að setja í glugga veitingastaða og matvöruverslana með skilaboðunum: „Við bjóðum aðeins lax...
Nemakeppni á vegum Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins hófst í morgun á veitingastaðnum Grillmarkaðinum. 15 matreiðslunemar keppa um titilinn Markaðsneminn 2018. Á veitingastöðum FM & GM er fólk...
Hollenska dreifingarfyrirtækið Versvishandel Jan van As hélt kynningu á íslenskum sjávar- og eldisafurðum í Amsterdam nýlega. Hópur hollenskra matgæðinga sem samanstendur af kokkum og öðrum áhugamönnum...
Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða veitingastaðir eru á White Guide Nordic listanum sem út kemur 26. júní næstkomandi. Dill – Reykjavík Fiskfélagið – Reykjavík...
Grillmarkaðurinn hefur keypt hlut í Skúla Craft Bar. Þetta staðfestir Hrefna Rósa Sætran, eigandi Fisk- og Grillmarkaðarins við visir.is. „Þeir voru þrír sem áttu barinn og...
Keppnin Markaðsneminn hjá matreiðslunemum á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum var haldin laugardaginn 16. janúar s.l. á Grillmarkaðnum í þriðja sinn. Úrslitin voru svo tilkynnt í gær á...
Nú á dögunum var haldin í annað sinn keppnin Markaðsneminn á vegum Fisk,- og Grillmarkaðarins (FM & GM). Það eru 26 nemar á samning á veitingastöðum...
Á sunnudaginn s.l. fór fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum og kepptu 14 matreiðslunemar. Starfsfólk og eigendur voru dugleg að tagga #veitingageirinn...
Núna klukkan 08:00 hófst keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum. Keppendur er ræstir með 15 mínútna millibili og er eru 14 matreiðslunemar sem...
Á sunnudaginn næstkomandi fer fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum. Keppnin hefst klukkan 08:00 um morgunin á Grillmarkaðinum og verða keppendur ræstir...