Léttreykt fjallableikja, seytt rúgbrauð, sýrður fennel og dill sinnepsósa. Mynd: instagram / Grillmarkaðurinn
Matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pompi og prakt dagana 6.- 10. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 21. skipti og hefur fyrir löngu fest...
Léttsaltaður þorskur með grilluðu eplamauki, humarsalati, svörtum hvítlauk og skelfisksósu. Mynd: facebook / Grillmarkaðurinn Leyfðu okkur að birta þinn rétt hér. Sendu í gegnum þetta form...
Lambaspjót með rauðlauk og marineruð í hvönn og szechuan dressingu. Mynd: facebook / Grillmarkaðurinn Viltu að þinn réttur birtist hér? Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús,...
Matreiðslukeppni Markaðsneminn var haldin um miðjan janúar s.l., en hún er haldin fyrir matreiðslunema á Fiskmarkaðnum, Grillmarkaðnum og La Trattoria. Keppnin fór fram á Grillmarkaðinum. Núna...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
250 gr. Hrossalund borin fram á viðarplatta með Grillmarkaðsfrönskum, léttsteiktu grænmeti og sveppagljáa. Mynd: facebook / Grillmarkaðurinn Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur...
Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn sameinuðu krafta sína fyrir um þremur mánuðum síðan og Fiskmarkaðurinn flutti inn á Grillmarkaðinn tímabundið. Þessi sameining var t.a.m. gerð vegna ástandsins sem...
Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn sameina krafta sína og Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn tímabundið. Fiskmarkaðurinn poppaði upp á Grillmarkaðnum síðustu tvær helgar og sló það heldur betur...
Grillmarkaðurinn og Sjávargrillið opnar aftur í dag miðvikudaginn 22. apríl eftir langþráða bið. Fiskfélagið opnaði 17. apríl s.l. SKÁL! á Hlemmi opnar að öllum líkindum 4....
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend mun Johan Bergström, Brand Ambassador Jack Daniel’s Tennessee Whiskey, vera gestabarþjónn á Grillmarkaðinum í kvöld. Johan mun ásamt kokteilsérfræðingum Grillmarkaðarins...
„Vegna breytts rekstrarumhverfis höfum við ákveðið að loka tímabundið hjá okkur í hádeginu á Grillmarkaðnum.“ Segir í tilkynningu á facebook síðu Grillmarkaðarins. Föstudagurinn 1. mars sem...