Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á eru orðnir ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Við hvetjum gesti til að hafa hraðar hendur og panta borð tímanlega,...
Grillmarkaðurinn býður til sérstakrar veislu dagana 25., 26. og 27. september þegar sögufrægi ítalski veitingastaðurinn Bottega del Vino frá Verona stígur á svið í þriggja daga...
Hrefna Rósa Sætran, einn af virtustu matreiðslumönnum landsins, hefur sagt skilið við nokkra af rekstraraðilum sem hún hefur starfað með undanfarin ár. Hrefna greindi frá þessu...
Léttreykt fjallableikja, seytt rúgbrauð, sýrður fennel og dill sinnepsósa. Mynd: instagram / Grillmarkaðurinn
Matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pompi og prakt dagana 6.- 10. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 21. skipti og hefur fyrir löngu fest...
Léttsaltaður þorskur með grilluðu eplamauki, humarsalati, svörtum hvítlauk og skelfisksósu. Mynd: facebook / Grillmarkaðurinn Leyfðu okkur að birta þinn rétt hér. Sendu í gegnum þetta form...
Lambaspjót með rauðlauk og marineruð í hvönn og szechuan dressingu. Mynd: facebook / Grillmarkaðurinn Viltu að þinn réttur birtist hér? Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús,...
Matreiðslukeppni Markaðsneminn var haldin um miðjan janúar s.l., en hún er haldin fyrir matreiðslunema á Fiskmarkaðnum, Grillmarkaðnum og La Trattoria. Keppnin fór fram á Grillmarkaðinum. Núna...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
250 gr. Hrossalund borin fram á viðarplatta með Grillmarkaðsfrönskum, léttsteiktu grænmeti og sveppagljáa. Mynd: facebook / Grillmarkaðurinn Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur...
Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn sameinuðu krafta sína fyrir um þremur mánuðum síðan og Fiskmarkaðurinn flutti inn á Grillmarkaðinn tímabundið. Þessi sameining var t.a.m. gerð vegna ástandsins sem...
Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn sameina krafta sína og Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn tímabundið. Fiskmarkaðurinn poppaði upp á Grillmarkaðnum síðustu tvær helgar og sló það heldur betur...