Starfið felur í sér yfirumsjón með daglegum rekstri og verkefnum veitingadeildar, svo sem sölu og þjónustu, áætlunun, starfsmannamálum, innkaupum, birgðahaldi, fjármálaumsýslu og að gæðakröfum sé fullnægt...
Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar. Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel...
Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Reykjavík Grand verður með glæsilegt villibráðarhlaðborð með ómótstæðilegum veisluréttum úr úrvals villibráð. Úlfar er betur þekktur sem ‘Villti kokkurinn’ og hefur...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dýnamísku og alþjóðlegu umhverfi? Hótel Reykjavík Grand óskar eftir að ráða til sín matreiðslumann í eldhús teymi. Vertu...
Vinsæla veganhlaðborðið snýr aftur á Grand Brasserie, en á hlaðborðinu verður öllu til tjaldað og bornir fram spennandi vegan réttir sem kitla bragðlaukana. Það er enginn...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dýnamísku og alþjóðlegu umhverfi? Íslandshótel óska eftir að ráða til sín matreiðslumann í Eldhús teymi. Vertu hluti af fjölbreyttu og...
Eftir tveggja ára pásu snýr vinsæla vegan hlaðborðið að hætti Úlfars Finnbjörnssonar aftur. Sjá einnig hér: Bragðmikið og litríkt ferðalag Viðburðurinn hófst 23. s.l. og stendur...
Eitt glæsilegasta ráðstefnuhótel landsins leitar að öflugum ráðstefnustjóra. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf, framundan er mikil uppbygging sem viðkomandi mun taka virkan þátt...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Hótel Reykjavík Grand óska að ráða til sín vaktstjóra í veitingadeild. Vertu hluti af...
Rational er með yfir 50% markaðshlutdeild á heimsvísu og er hlutfallið enn hærra á Íslandi, en þetta hágæða þýska merki framleiðir gufusteikingarofna, veltipönnur og fleira. Eins...
Hótel Reykjavík Grand óskar að ráða til sín matreiðslumann í eldhúsið í fullt starf. (vaktarvinna 2-2-3 – 10-22) Í starfinu felst umsjón, skipulagning og þátttaka í...