Seinni útgáfa af barþjónakeppninni Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 28. febrúar næstkomandi á Tipsý. Sjá einnig: Sævar Helgi sigraði í fyrri útgáfu Graham’s Blend...
Hótelsýning Bako Ísberg hófst í dag og lýkur henni á morgun föstudag. Mikil stemning var strax við opnun sýningarinnar en hún stendur frá 13.00 til 18.00...
Dagana 16. – 18. mars fór fram Íslandsmót iðn -og verkgreina í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina Keppni í framreiðslu...
Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy vann Graham’s Blend Series kokteil keppnina sem haldinn var í kokteilaskólanum í gær þriðjudaginn 14 mars. Með sigrinum vann Sævar sér...
Reykjavík Cocktail Weekend snýr aftur í sinni fyrri dýrð! Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir þessari árlegu hátíð í samstarfi við helstu vínbirgja, veitingahús og skemmtistaði Reykjavíkur dagana...
Fyrsta keppni hérlendis sem barþjónar útbúa kokteil úr Portvíni, verður haldin 14. mars. Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto 24. – 26. maí næstkomandi...
Dagur hófst snemma í morgun, salurinn var gerður tilbúinn fyrir allt sem þurfti að vera til taks í Dessert keppni Arctic Challenge , en keppnin fór...
Frábær þátttaka var á Opna Dineout Iceland mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Gólfklúbbi Mosfellsbæ 13. ágúst sl. Yfir 200 manns mættu til leiks og...
„Hvar er hægt að finna frið, en vera þó í kringum fólk? Best er að gera það á barborðinu á Uppi, leynistaðnum á hæðinni fyrir ofan...
Nú stendur yfir stórsýning hjá Bako ísberg þar sem kynntar eru helstu nýjungar frá Rational, Synergy grillum, Steelite, Zwiesel og ótal vörumerkjum. Það sem hefur vakið hvað mesta athygli á sýningunni er heimsfrumsýning á...
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge. Verðlaunin er hæsta viðurkenning sem vörumerki getur fengið frá ISC og...
Barstjörnurnar Monica Berg, Alex Kratena og Simone Caporale hafa hleypt af stokkunum Amazon-innblásnum Muyu líkjörum, úrval nútímalegra líkjöra sem unnir eru á heimspekilega hátt og með...