Argentínu steikhúsi var lokað í apríl síðastliðnum og eins og fram hefur komið í fjölmiðlum að hluti starfsfólks hefði ekki fengið greidd laun vegna marsmánaðar. Þá...
Uppgjöri þrotabús Samlokubarsins er lokið en ekkert fannst upp í átta milljóna króna kröfur í búið að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Samlokubarinn...
Mikil þensla hefur verið í veitingabransanum á síðustu misserum þar sem ný hótel og veitingahús spretta upp eins og gorkúlur. Á meðan það gengur vel hjá...
Undir lok apríl síðastliðinn opnaði nýtt veitingahús í splunkunýju húsnæði við Mýrargötu 31 í Reykjavík. Veitingahúsið fékk heitið LOF og sérhæfði staðurinn sig í spænskri matargerð....
Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie´s Italian sem er í eigu stjörnukokksins Jamie Oliver er í miklum vandræðum þessa dagana. Fyrirtækið skuldar nú 71.5 milljón punda...
Einkahlutafélagið Okkar Bakarí ehf var tekið til gjaldþrotaskipta þann 26. september síðastliðinn. Félagið rekur samnefnt bakarí í Garðabæ. Eigandi og framkvæmdastjóri bakarísins er Jón Heiðar Ríkharðsson,...
„Ég er líklega eini handa- og fótalausi veitingamaðurinn í Noregi,“ segir Grímur Th. Vilhelmsson í samtali við norska dagblaðið Glåmdalen AS, en það er Dv.is sem...
Veitingastaðurinn Skuggi Italian Bistro hefur verið úrskurðaður gjaldþrota eftir einungis þriggja mánaða rekstur. Staðurinn var opnaður um miðjan mars en honum var lokað á dögunum, að...
Félagið P67 ehf., sem hélt utan um rekstur Pizza 67 á Grensásvegi og í Langarima, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Í samtali við mbl.is í desember sl....
Gjaldþrotaskiptum á félaginu X1050 ehf., sem áður hét Laundromat Reykjavík ehf., er lokið og ekkert fékkst greitt upp í kröfur sem alls námu rúmum 94 milljónum króna....
Gjaldþrot félagsins DGN ehf., sem er eitt þeirra félaga er tengdist rekstri pítsustaðarins Hróa Hattar, hljóðar upp á rúmar 534 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp...
Saga Gríms Th. Vilhelmssonar er lyginni líkust. Síðan hann kom til landsins frá Svíþjóð í byrjun árs 2014 hefur hann rekið nokkra veitingastaði á Suðurnesjum, til...