Nú fyrir stuttu opnaði veitingastaðurinn ÉTA, en hann er staðsettur í Vestmannaeyjum við Strandveg 79. Hægt er að sitja inni en staðurinn tekur 16 manns í...
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Jean Reid eru í ferðalagi þessa dagana með börnunum og hvetja til að mynda fólk til að ferðast innanlands. Guðni,...
Framkvæmdir standa yfir á nýjum veitingastað í Vestmannaeyjum sem hefur fengið nafnið ÉTA, en staðurinn er systur staður SLIPPSINS sem er einnig staðsettur í Vestmannaeyjum. „Við...
Gísli Matthías Auðunsson er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpsþættinum Máltíð. Gísli Matt, eins og hann er alltaf kallaður, hefur sett verulegt mark á veitingageirann þrátt fyrir...
Veitingastaðurinn SKÁL! á Hlemmi færði starfsfólki á COVID-19 deild Landspítalans rúmlega fimmtíu matarpakka að gjöf ásamt páskaglaðningi og handmálaðri mynd eftir Mæju Sif Daníelsdóttur. „Allir á...
Samstarf matreiðslumannsins Daniel Humm og viðskiptafélaga hans Will Guidara, eigendur Eleven Madison Park í Manhattan í New York, er lokið. Daniel og Will keyptu veitingastaðinn árið...
Embluverðlaunin, norrænu matarverðlaunin, verða veitt á morgun laugardaginn 1. júní í Hörpu í Reykjavík. Þau eru samstarfsverkefni allra bændasamtaka á Norðurlöndunum og haldin á tveggja ára...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðlumeistari verður gestakokkur á veitingahúsinu Biala Roza í Kraká í Póllandi, 25. apríl næstkomandi. Tilefnið er Slow Food Masterclass sem stendur yfir frá...
Nemendur í Hótel- og matvælaskólanum komu sáu og sigruðu öll sem eitt í nýafstöðnum viðburði sem var í hádeginu 9. apríl s.l. í Granda Mathöll. Sjá...
Leikarinn Neil Patrick Harris og eiginmaður hans David Burtka eru staddir hér á Íslandi. Þeir kíktu á veitingastaðinn Skál á Hlemmi í gær þar sem Gísli...
Skál! veitingastaður á Hlemmi Mathöll opnar í kvöld SKÁL í mathöllinni Zeppelin Station í Denver Colorado. Zeppelin Station er lifandi svæði þar sem renna saman skrifstofurými...