Undanfarin tvö ár hafa verið frekar döpur hvað varðar tilbreytingar eins og út að borða upplifun, en eitthvað er nú að birta til sem betur fer....
Glæný þáttaröð hefur hafið göngu sína í Happy Hour hlaðvarpinu hjá viceman.is. Um er að ræða þætti þar sem Andri Viceman og Valgarður Finnbogason aka Valli...
Bál Vín og Grill er nýr veitingastaður í flóru veitingastaða í nýju mathöllinni Borg29 sem staðsett er við Borgartún 29 í Reykjavík. Áætlað er að opna...
Alba E. H. Hough og Einar Örn Björgvinsson hafa verið ráðin til starfa hjá Brunnur Distillery ehf., sem framleiðir Himbrimi Gin. Alba hefur tekið við stöðu...
Í Stutta viðtalinu hjá Vinleit.is er framreiðslumeistarinn Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson, einn færasta vínsérfræðing á landinu, en þar er hann spurður meðal annars út í Gyllta glasið...
Fyrir 5 árum síðan stofnuðu 4 vinir vínklúbb sem samanstendur af fagmönnum úr veitingageiranum og vínáhugafólki. Í dag eru meðlimir 12 talsins. Alveg frá byrjun vínklúbbsins...
Reglulega birtast skemmtileg viðtöl á vefnum vinleit.is, en það eru þeir félagar Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson sem eru eigendur vefsins. Það var í...
Þann 9. desember síðastliðinn tók Alba E. H. Hough við sem forseti Vínþjónasamtakanna en hún hefur undanfarin ár gegnt stöðu varaforseta samtakanna og ætti að vera...
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar hækkar áfengisgjald, sem framleiðendum og innflytjendum áfengis er gert að greiða, um 2,5% um áramótin. Hæstu áfengisskattar í Evrópu hækka því enn. Félag...
Lára Sigríður Haraldsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sútarans ehf. sem rekur Port 9 vínbar. Lára Sigríður, sem jafnframt er gæða- og þjónustustjóri hjá RR hótel, mun...
Ráðherra hefur orðið við áskorun Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa og lagt fram frumvarp sem myndi heimila handverksbrugghúsum að selja beint frá framleiðslustað. Sjá einnig: Gæti bjargað tugum...
Það er eflaust erfitt að finna viskíaðdáanda sem þekkir ekki vel til Jack Daniel’s, en það er söluhæsta og vinsælasta bandaríska viskí heims. Það er bruggað...