Góðgerðarsamtökin The Drinks Trust, í samstarfi við Whisky.Auction mun halda fyrsta árlega uppboðið sitt, þar sem allur ágóði er notaður til að fjármagna hin mismunandi verkefni...
Vegleg bjórhátíð var haldin 22. – 23. október s.l. þar sem 28 úrvals-framleiðendur, 300 gestir komu saman og útkoman var stanslaust fjör. Hátíðin var haldin í...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á þriðjudaginn síðastliðinn og var margt á dagskrá. Farið var yfir félagsstarfið fyrir veturinn sem framundan er, kosið var til forseta...
Nú nýlega gerði evrópulögreglan Europol samræmda aðgerð víðsvegar um Evrópu gegn mansali hjá vínræktendum, en tæplega 2050 lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum. Löggæsluyfirvöld í hverju landi,...
Venesúelski rommframleiðandinn Santa Teresa, sem er eitt elsta brugghús heims með 225 ára sögu á bakinu, braut blað í sögu sinni nú á dögunum þegar það...
Í apríl s.l. tilkynnti Dom Pérignon samstarf við Lady Gaga með sérútgáfu af þessu heimsfræga kampavíni og er nú biðin loks á enda. Nú í október...
Keramikpottar sem venjulega voru notaðir til forna á rómverskum tímum til að geyma og flytja vín fundust vítt og breitt um hafsbotninn í kringum skipbrot við...
Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend Online hófst í dag með frábærum fyrirlestrum og hina ýmsu viðburði. Fjölmargir samstarfsaðilar Mekka W&S eru á hátíðinni eins og sjá má...
Vegna Covid-19 þá var vinsæla hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend ekki haldin í fyrra. Í dag miðvikudaginn 12. til 15. maí 2021 hefst míni útgáfa af hátíðinni,...
Undanfarin tvö ár hafa verið frekar döpur hvað varðar tilbreytingar eins og út að borða upplifun, en eitthvað er nú að birta til sem betur fer....
Glæný þáttaröð hefur hafið göngu sína í Happy Hour hlaðvarpinu hjá viceman.is. Um er að ræða þætti þar sem Andri Viceman og Valgarður Finnbogason aka Valli...
Bál Vín og Grill er nýr veitingastaður í flóru veitingastaða í nýju mathöllinni Borg29 sem staðsett er við Borgartún 29 í Reykjavík. Áætlað er að opna...