Framkvæmdum á nýrri álmu Fosshótel Austfjarða á Fáskrúðsfirði hefur nú lokið og hefur byggingin verið tekin í notkun og fyrstu gestir hafa verið boðnir velkomnir. Áður...
Nú á dögunum opnaði Fosshótel Húsavík eftir miklar endurbætur en framkvæmdirnar hófust í nóvember 2014. Glæsilegt hótel sem býður nú upp á 110 herbergja ráðstefnuhótel með...
Nýjasta hótelið í Fosshótel keðjunni verður Fosshótel Glacier Lagoon en framkvæmdir við hótelið hófust í apríl 2015. Nú er loks farið að sjá fyrir endan á...
Framkvæmdir við stækkun á Fosshótel Húsavík eru vel á veg komnar og stefnt verður að því að opna hótelið 28. maí 2016. Framkvæmdirnar hófust í nóvember...
Á veitingastaðnum Haust á Fosshóteli, Reykjavík er nýlega tekinn til starfa sem yfirkokkur hinn eftirsótti Jónas Oddur Björnsson. Hann hefur starfað á Michelin-stöðum bæði í Frakklandi...
Fyrir þremur vikum síðan byrjaði veitingastaðurinn Haust sem staðsettur er í nýja Fosshótelinu í Þórunnartúni að bjóða upp á hádegisverðarhlaðborð . Matseðlar á Haust eru bundnir...
Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg opnaði 1. júní s.l. Hótelið sem er það stærsta á landinu býður upp á tvo veitingastaði Haust og Bjórgarðinn. Veitingarýni hefur verið...
Það var ennþá verið að klára síðustu handtökin við þrif og tiltekt á Fosshótel Reykjavík í dag þegar fyrstu gestirnir komu til innritunar. Hótelið sem er...
Það eru mörg handtökin á bak við Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg þessa dagana enda von á fyrstu gestunum á mánudaginn n.k. og enn er allt á...
Það er líf og fjör á veitingastaðnum Haust sem opnar á Fosshótel Reykjavík í júní, en framkvæmdir fer að ljúka enda stutt í opnun. Nafnið Haust...
Upprisa bjórmenningarinnar á Íslandi nær hámarki við opnun Bjórgarðins á Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg í byrjun júní. Staðurinn mun taka 120 manns í sæti en lögð...
Endurbæturnar á Fosshótel Húsavík standa sem hæst þessa stundina en við lok framkvæmda á næsta ári mun hótelið bjóða upp á 114 herbergi ásamt 11 ráðstefnu-...