Á Granda mathöll hefur skapast einstök stemning en flestir veitingastaðanna eru í eigu kvenna, og fjórar af þeim konum eru íslenskar en af erlendu bergi brotnar....
Lambakótelettur með kartöflum og salati með basilmæjó Mynd: instagram / fjarhusid Leyfðu okkur að birta þinn rétt hér. Sendu í gegnum formið hér að neðan…
Hotel Volcano opnar í gamla Festi í Grindavík. Herborg Svana Hjelm og Birgir Rafn Reynisson tóku nýlega við rekstri hótelsins, sem áður hét Geo Hótel. Nýr...
Síðastliðna daga og vikur hafa verið nokkuð um sviptingar í veitingabransanum, þar sem veitingastaðir hafa hætt, eigendaskipti og fleira. Jómfrúin og Fjárhúsið Nokkrar hræringar hafa orðið...
Reykjavík Food Festival, Matarhátíð Reykjavíkur, verður haldin 14. september n.k. á Skólavörðustígnum. Eftirfarandi veitingastaðir taka þátt hátíðinni og leggja til rétti: Sjávargrillið Kaffi Loki Krua Thai...
Þann 1. maí opnaði nýtt veitingasvæði í Kringlunni og ber það nafnið Kringlutorg. Kore er einn af þeim stöðum sem opnaði á Kringlutorgi, en aðrir staðir...
Bako Ísberg óskar Birgi og Herborgu ásamt þeirra teymi til hamingju með nýja staðinn á Kringlutorgi í Kringlunni. Við hvetjum alla til að leggja leið sína...
Undirritaður var á smá rölti úti á Granda og kom við í Matarmarkaðinum og smellti af nokkrum myndum af þessum herramanni þar sem hann stóð vaktina...
Fyrsti „götubita“ staðurinn á Íslandi, Grandi mathöll, opnar fyrir gesti og gangandi helgina 1.-3. júní samhliða Hátíð hafsins. Grandi mathöll er staðsett við höfnina úti á...
Fjárhúsið leitar af kokki á nýjan „Street food“ stað í Granda Mathöll