Eftirlitsmenn frá Michelin guide eru á Íslandi og hafa nú þegar nokkur tíst frá heimsókn þeirra birst á twitter síðu Michelin guide. Þetta er í annað...
Föstudaginn 13. júlí s.l. hóf Icelandic Wildlife Fund (IWF) dreifingu á miðum til að setja í glugga veitingastaða og matvöruverslana með skilaboðunum: „Við bjóðum aðeins lax...
Nemakeppni á vegum Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins hófst í morgun á veitingastaðnum Grillmarkaðinum. 15 matreiðslunemar keppa um titilinn Markaðsneminn 2018. Á veitingastöðum FM & GM er fólk...
Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða veitingastaðir eru á White Guide Nordic listanum sem út kemur 26. júní næstkomandi. Dill – Reykjavík Fiskfélagið – Reykjavík...
Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber...
Leó Ólafsson og kærastan hans Ólöf Rún Sigurðardóttir heimsækja 10 heitustu veitingastaðina í Reykjavík að þeirra mati. Fyrst er það Fiskmarkaðurinn, en lesa má um umfjöllunina...
Keppnin Markaðsneminn hjá matreiðslunemum á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum var haldin laugardaginn 16. janúar s.l. á Grillmarkaðnum í þriðja sinn. Úrslitin voru svo tilkynnt í gær á...
Nú á dögunum var haldin í annað sinn keppnin Markaðsneminn á vegum Fisk,- og Grillmarkaðarins (FM & GM). Það eru 26 nemar á samning á veitingastöðum...
Nú er ljóst hvaða íslenskir veitingastaðir eru á listanum og eru þeir eftirtaldir (í stafrófsröð): Dill Reykjavík Fiskfélagið Reykjavík Fiskmarkaðurinn Reykjavík Gillmarkaðurinn Reykjavík Grillið Reykjavík Kol...
Hagnaður Fiskmarkaðarins var 35 milljónir árið 2012 og jókst því um 38% milli ára. Rekstrarfélag veitingastaðarins Fiskmarkaðarins hagnaðist um rúmar 48 milljónir á síðasta ári samkvæmt...
Það vakti mikla athygli þegar nokkrar stelpur komu inn í portið hjá Grillmarkaðinum, klæddu sig úr að ofan og létu taka af sér mynd. Engin þeirra...
Á sunnudaginn s.l. fór fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum og kepptu 14 matreiðslunemar. Starfsfólk og eigendur voru dugleg að tagga #veitingageirinn...