Það kannast margir við það, þegar fara á út að borða, að „gúggla“ veitingastaðinn fyrir nánari upplýsingar t.d. símanúmer fyrir borðapöntun. Tilgangurinn er auðvitað sá að...
Frábær þátttaka var á Opna Dineout Iceland mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Gólfklúbbi Mosfellsbæ 13. ágúst sl. Yfir 200 manns mættu til leiks og...
Silkimjúk bleikja og hörpuskel, eplasulta og bjórgljáðir jarðaskokkar, reykt krem og sólselju vinaigrette með bjórfroðu. Mynd: facebook / Fiskfélagið Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí...
Graflax með rúgbrauði, seljurótarrúlla og skessujurtarelish, wasabi gúrkuís og kræklingaseyði. Nýr milliréttur hjá Fiskfélaginu í umhverfis Ísland matseðli með ís gerðum með wasabi. Mynd: Instagram /...
Steikt andabringa og langtímaeldað andalæri. Kartöflu randalína, ristuð sætkartafla, engifergljái. Höfundur: Fiskfélagið
Grillmarkaðurinn og Sjávargrillið opnar aftur í dag miðvikudaginn 22. apríl eftir langþráða bið. Fiskfélagið opnaði 17. apríl s.l. SKÁL! á Hlemmi opnar að öllum líkindum 4....
Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða veitingastaðir eru á White Guide Nordic listanum sem út kemur 26. júní næstkomandi. Dill – Reykjavík Fiskfélagið – Reykjavík...
Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber...
Þorskur, lax, lamb, skyr er á meðal rétta sem að Fiskfélagið sýnir í meðfylgjandi glæsilegu og vel vönduðu myndbandi. Skrunið niður til að horfa á vídeó....
Nú rétt í þessu var veitingahúsið Fiskfélagið að birta myndband á facebook síðu sinni þar sem jólamatseðill er auglýstur sem ber heitið Sleðaferðalagið. Herlegheitin byrja 19....
Fiskfélagið fékk til sín matreiðslumanninn Adam Dahlberg. Adam er fæddur og uppalinn í Svíþjóð, hann á ásamt Albin Wessman veitingastaðinn Adam & Albin Matstudio sem...
Nú er ljóst hvaða íslenskir veitingastaðir eru á listanum og eru þeir eftirtaldir (í stafrófsröð): Dill Reykjavík Fiskfélagið Reykjavík Fiskmarkaðurinn Reykjavík Gillmarkaðurinn Reykjavík Grillið Reykjavík Kol...