Fyrir helgi voru ákveðin tímamót þegar Kampavínsfjelagið opnaði í fyrsta skipti á Íslandi 18 L Solomon Philipponnat kampavínsflösku á hátíðarkvöldverði Þjóðmála. Á kvöldverðinum voru veitt verðlaun...
Hið rótgróna fjölskyldufyrirtæki Múlakaffi hefur um áratugaskeið verið leiðandi í veisluþjónustu þar sem viðburðir af öllum stærðum og gerðum taka á sig ævintýralegan blæ þegar kemur...
Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) og Múlakaffi hafa innsiglað samstarf til næstu tveggja ára. Samstarfið felur í sér að Múlakaffi mun verða liðsmaður KSÍ þegar kemur að veitingaþjónustu...
Einn eftirsóttasti veislu- og viðburðarstaðurinn í Garðabæ, sjálft Sjálandið, hefur verið opnaður á ný en staðnum var lokað í október í fyrra eftir að rekstrarfélagið varð...
Uppskriftin er fyrir 8 Graflax 1 laxaflak 250 gr púðursykur 250 gr gróftsalt ½ msk dill ½ msk kórianderfræ ½ msk fennelfræ ½ msk dillfræ ½...
Uppskriftin er fyrir 4 Sveppamauk 2 box sveppir 1 stk skallotlaukur (gróft skorinn) 1 hvítlauksrif (fínt rifinn) 1 búnt steinselja Setjið sveppina, hvítlaukinn og skallotlaukinn í...
Uppskriftin er fyrir 4 4 stk Osso bucco 100 gr hveiti 1 stk laukur (skrældur og fínt skorin) 200 gr gulrætur (skrældar og gróft skornar) 4...
Nú hefur Eyþór Rúnarsson matreiðslumeistari opnað nýja heimasíðu sem nálgast má á vefslóðinni www.eythorkokkur.is Þar má finna allar uppskriftirnar hans Eyþórs, en með þessari uppskriftasíðu vill...
Hráefni: 1 stk stór kjúklingur 3 stk gulrætur 1 stk sellerírót ½ búnt sellerystönglar 5 stk hvítlauksgeirar 2 stk fennika 1 stk laukur ½ búnt tímijan...
Eigendur Keiluhallarinnar, Saffran, Hamborgarafabrikkunnar og fleiri veitingastaða hafa nú formlega sameinast undir nafni Gleðipinna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Samkeppniseftirlitið veitti samþykki sitt fyrir...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Eyþór Rúnarsson matreiðslumaður steig sín fyrstu skref í sjónvarpi sem einn af þremur dómurum í Masterchef Íslands fyrir tveimur árum. Hann snýr nú aftur á skjáinn...