Vín, drykkir og keppni2 ár síðan
Eyþór Gylfason, matreiðslumaður, stendur fyrir styrktarkvöldverði til styrktar Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins
Eyþór Gylfason, matreiðslumaður, stendur fyrir styrktarkvöldverði þann 8. júní næstkomandi í samstarfi við veitingastaðinn Monkeys Restaurant. Ágóðinn af kvöldinu rennur óskiptur til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins og mun...