Keppnin um hraðasta barþjóninn ásamt aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á sæta svíninu síðastliðinn þriðjudag í samstarfi við Mekka Wines & Spirits. Vegleg verðlaun voru í...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin síðastliðinn þriðjudag í kjallaranum á Sæta Svíninu. Vel var mætt á fundinn og er gaman að sjá mikla grósku barmenningu í...
Keppandi Íslands Grétar Matthíasson steig á svið með fyrstu keppendum dagsins þegar hann hóf keppni í undankeppni heimsmeistaramótsins í kokteilagerð. Hann hafði 15 mínútur til þess...
Heimsmeistaramót barþjóna fer fram í Róm á Ítalíu og hefst mótið í dag og stendur yfir til 2. desember næstkomandi. Það er 17 manna sendinefnd sem...
Keppnin um hraðasta barþjóninn fór fram samhliða Aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands og var hún haldin í samstarfi við Mekka Wines & Spirits á Sæta Svíninu 21. nóvember...
Þá er föruneyti heimsmeistaramótsins í kokteilagerð komið heim til Íslands og það var svo sannarlega hátíð í bæ á Melia Internacional hótelinu í Varadero á Kúbu...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á þriðjudaginn síðastliðinn og var margt á dagskrá. Farið var yfir félagsstarfið fyrir veturinn sem framundan er, kosið var til forseta...
Á dögunum fór fram aðalfundur Barþjónaklúbbsins og í beinu framhaldi var haldin keppnin Hraðasti barþjónn Íslands í samstarfi við Mekka Wines & Spirits. Á aðalfundinum var...
Íslandsmót barþjóna var haldið í kvöld í Gamla bíó, en þar voru samankomnir einhverjar bestu barþjónar Íslands að keppa um Íslandsmeistaratitil Barþjóna. Keppt var eftir alþjóðareglum...
Í ár eiga keppendur að búa til sinn eigin kokteil þar sem þeirra borg/bær er innblástur kokteilsins. Keppendur skiluðu inn uppskrift af kokteil sínum nú á...
Elna María Tómasdóttir sem sigraði Íslandsmót barþjóna í febrúar s.l. keppir á heimsmeistaramóti í Kaupmannahöfn sem fram fer í dag 17. október og á morgun 18....
Í gærkvöldi fór fram aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands B.C.I. í kjallaranum á Hard Rock við Lækjargötu. Á fundinum var síðasta tímabil stjórnarinnar gert upp og kosin var...