Michelin kokkurinn Rasmus Kofoed í Kaupmannahöfn hefur staðfest að hann muni taka kjöt af matseðlinum á veitingastaðnum sínum Geranium, en staðurinn er í öðru sæti á...
Fimm stjörnu hótelið Claridge í Mayfair Lundúnum hefur misst yfirmatreiðslumanninn Daniel Humm eftir að stjórnendur hótelsins hafnaði tillögu hans um að breyta veitingastað hótelsins, Davies and...
Óvissa er um framtíð veitingastaðarins Eleven Madison Park í New York. Ekkert ríki Bandaríkjanna hefur orðið jafn illa úti og New York vegna Kórónuveirunnar. „Það er...
Samstarf matreiðslumannsins Daniel Humm og viðskiptafélaga hans Will Guidara, eigendur Eleven Madison Park í Manhattan í New York, er lokið. Daniel og Will keyptu veitingastaðinn árið...
Ítalski veitingastaðurinn Osteria Francescana lenti í fyrsta sæti á lista yfir 50 bestu veitingastaði heims. Í öðru sæti varð El Celler De Can Roca frá Spáni...
50 bestu veitingastaðir heims 2015 styrkt af San Pelligrino og Acqua Panna og sigurvegari er El Celler de Can Roca Girona á Spáni. El Celler de...
Í tilefni þessa tímamóta hefur keðjan fengið 5 heimsfræga matreiðslumenn til að skapa sinn eigin hamborgara, sem síðan eru seldir á hátíðinni sem hófst í gær...
Í dag fór fram hátíðleg athöfn í Guildhall í London þar sem San Pelligrino listinn var tilkynntur yfir 50 bestu veitingastaðir árið 2014 og hér að...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum af sumar-veitingastaðnum Slippurinn í Vestmannaeyjum hefur verið í New York frá mánaðarmótum september/október s.l. Fyrst starfaði hann í...