Fylgi aldagamallri uppskrift frá langa-langa-langa-langaömmu minni úr sveitinni að norðan. Deigið gert frá grunni, hnoðað, flatt, skorið, fléttað & steikt. Höfundur: Inga Sör Vinnustaður: Domo Bistro...
Hjörtur Howser er nú ekki að skafa af því þegar kemur að lýsingu á óvönduðum vinnubrögðum og lélegri þjónustu hjá veitingahúsum, en sem betur fer eru...