Reykjavík Cocktail Weekend hefst í dag og stendur yfir til 2. apríl 2023. Barþjónaklúbbur Íslands fagnar 60 ára afmæli og því verður hátíðin í ár glæsilegri...
„Jól alla daga“, skrifar einn á facebook og vísar í auglýsingu frá Hótel Borg, en í auglýsingunni segir: „Vegna fjölda fyrirspurna, höfum við ákveðið að opna...
Í stórfenglegum fjallasal við Berufjörðinn gengt Djúpavogi mun Forréttabarinn galdra fram girnilega og gómsæta rétti innblásna úr matarkistu austurlands yfir mánuðina júní, júlí og ágúst 2023....
Matarhátíðin Food & Fun hófst formlega í gær og stendur yfir til 4. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 20. skipti og hefur vakið athygli um...
Matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pompi og prakt dagana 1.- 4. mars næstkomandi eftir tveggja ára hlé vegna Covid-19 faraldursins. Hátíðin er haldin í...
Hinn framúrskarandi og ástsæli matreiðslumeistari Gísli Matt og kokkar Héðins munu leiða saman matseðla sína á Héðinn Kitchen & Bar helgina 10. – 11. febrúar. Gísli...
Um Konudagshelgina 17. – 18. febrúar verður Nielsen og OMNOM PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Matreiðslumennirnir Kári Þorsteinsson frá Nielsen á Egilsstöðum og...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 29. mars – 02. apríl 2023....
Counter er ný viðbót á veitingastaðnum Tides sem staðsettur er á jarðhæð í Reykjavík Edition hótelinu við Austurbakka 2. Á Counter er sannkölluð matarupplifun þar sem...
Á markað er komin tilvalin jóla- og tækifærisgjöf fyrir þann sem á allt! Dineout gjafabréf er matarupplifun þar sem handhafi getur valið úr tugum veitingastaða. Dineout...
Úrval jólahlaðborða og matseðla með jólaívafi um land allt á einum stað. Skoðaðu úrvalið og bókaðu borð með auðveldum hætti. Í desember er tilvalið að gera...
Í gær opnaði Hótel Holt dyr sínar aftur fyrir matargesti í aðdraganda jóla og býður nú upp á glæsilegan PopUp viðburð þar sem einn fremsti matreiðslumaður...