Frábær þátttaka og mikil gleði var á Opna Dineout mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Gólfklúbbi Mosfellsbæjar sl laugardag. Yfir 220 manns mættu til leiks...
Skráning er hafin á OPNA DINEOUT sem fer fram 12. ágúst næstkomandi. Skráning fer fram í gegnum Golfbox hér. Opna Dineout fer fram á Hlíðavelli í...
Hjá Dineout færðu hin geysivinsælu Dineout gjafabréf sem gilda á tugum veitingastaða um land allt og geta handhafar bréfanna notið matar upplifunar að eigin vali. Gjafabréfin...
Við kynnum með stolti nýjustu viðbót Dineout: SALALEIGA þar sem hægt er að skoða mikið úrval af sölum staðsettir um land allt, senda fyrirspurnir og panta...
Dineout er í Eurovision stuði og býður upp á frábær tilboð á partý bökkum og mat hjá vinsælum veitingastöðum vikuna 9. – 13.maí. Brot af þeim...
Reykjavík Cocktail Weekend hefst í dag og stendur yfir til 2. apríl 2023. Barþjónaklúbbur Íslands fagnar 60 ára afmæli og því verður hátíðin í ár glæsilegri...
„Jól alla daga“, skrifar einn á facebook og vísar í auglýsingu frá Hótel Borg, en í auglýsingunni segir: „Vegna fjölda fyrirspurna, höfum við ákveðið að opna...
Í stórfenglegum fjallasal við Berufjörðinn gengt Djúpavogi mun Forréttabarinn galdra fram girnilega og gómsæta rétti innblásna úr matarkistu austurlands yfir mánuðina júní, júlí og ágúst 2023....
Matarhátíðin Food & Fun hófst formlega í gær og stendur yfir til 4. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 20. skipti og hefur vakið athygli um...
Matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pompi og prakt dagana 1.- 4. mars næstkomandi eftir tveggja ára hlé vegna Covid-19 faraldursins. Hátíðin er haldin í...
Hinn framúrskarandi og ástsæli matreiðslumeistari Gísli Matt og kokkar Héðins munu leiða saman matseðla sína á Héðinn Kitchen & Bar helgina 10. – 11. febrúar. Gísli...
Um Konudagshelgina 17. – 18. febrúar verður Nielsen og OMNOM PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Matreiðslumennirnir Kári Þorsteinsson frá Nielsen á Egilsstöðum og...