Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af frönskum makkarónukökum með pistasíukremi frá Joie De Vivre sem Costco Iceland hefur flutt inn, vegna salmonellumengunar. Fyrirtækið hefur...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá heilbrigðiseftirlitinu um innköllun á Estrella de Hojaldre spönskum smjördeigskökum frá Dulcinove Pastelería sem Costco Ísland flytur inn. Innköllunin er vegna vanmerkingar...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá heilbrigðiseftirlitinu um innköllun á spönskum Lazos cebra de Hojaldre smjördeigslengjum frá Duicinove pasteleria sem Costco Ísland flytur inn. Innköllunin er vegna...
Matvælastofnun vill vara við nokkrum framleiðslulotum af Gosh! Sweet potato Pakora sem flutt er inn og selt í verslun Costco vegna ómerkts glútens. Fyrirtækið hefur í...
Neytendastofu barst ábending um að tilboðsmerking Costco Wholesale Iceland ehf. á nautahakki væri villandi fyrir neytendur þar sem óljóst væri af tilboðsmerkingunni hvað fælist í raun...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af reyktum laxi frá John Ross Junior, Skotlandi sem fyrirtækið Costco flytur inn. Innköllun á laxinum er vegna þess...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2017. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Fréttir ársins á veitingageirinn.is...
Gunnar Páll Rúnarsson, eða Gunni Palli eins og hann jafnan er kallaður opnaði nýverið vínbarinn Port 9 við Veghúsastíg 9 en honum hefur tekist að lækka...
Costco býður upp á fjölbreyttann matseðil fyrir þá sem eru í veisluhugleiðingum, t.a.m. veislubakka með samlokum og vefjum, ítalska forrétti, sushibakka, eftirrétta-, og ávaxtabakka að auki...
Verslunarrisinn Costco ráðgerir að opna verslun sína í Kauptúni um mitt ár 2017. Costco selur allt frá hjólbörðum, heimilistækjum til matvöru. Ásamt því að reka þar...