Bjarni Siguróli Jakobsson hóf keppni í morgun í Bocuse d’Or klukkan 09:00 að staðartíma. Hér að neðan eru keppniseldhús og tímatafla hjá öllum löndunum sem keppa...
Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu verður haldin í Lyon í Frakklandi dagana 29. – 30. janúar 2019. Skrunið niður til að horfa á myndbandið. Bjarni...
Íslenska Bocuse d’Or liðið er í góðum gír í Lyon fyrir komandi keppni. Seinasti dagur fór í að klára uppstillinguna á eldhúsinu fyrir keppnina og að...
Annar dagur íslenska Bocuse D’or liðsins í Frakklandi hófst á allsherja afpakkningu, allt var tekið úr kistum og raðað ofan í rétta dalla og hillur eftir...
Íslenski Bocuse d´Or hópurinn lagði af stað til Frakklands í gærmorgun, þar sem Bjarni Siguróli mun keppa fyrir Íslands hönd í heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu eða...
Hugi Rafn Stefánsson er einn af aðstoðarmönnum Bjarna Siguróla sem keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or. Hugi er 19 ára matreiðslunemi en hann byrjaði að...
Ísak Darri þorsteinsson er einn af aðstoðarmönnum Bjarna Siguróla sem keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or. Ísak mun vera með Bjarna í keppniseldhúsinu, en þar...
Ari Jónsson er einn af aðstoðarmönnum Bjarna Siguróla sem keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or. Ari er tvítugur matreiðslunemi og er að læra fræðin sín...
Bocuse d´Or keppendur gefa út sérstök plaköt sem dreift er í keppninni í Lyon í Frakklandi. Núna stendur yfir netkosning um besta plakatið á sjálfum Bocuse...
Meginmarkmið Akademíunnar er að styðja við íslenska matreiðslumenn í Bocuse d´Or. Árangur Íslands í keppnismatreiðslu hefur vakið mikla athygli víða um heim. Að fá fleiri matreiðslumenn...
Könnun hefur verið sett upp þar sem spurt er hvort þú ferð á Bocuse d´Or nú í janúar 2019, þar sem Bjarni Siguróli Jakobsson mateiðslumaður keppir...
Bocuse d´Or keppnin í Lyon í Frakklandi fer fram dagana 29. og 30. janúar 2019, en þar mun Bjarni Siguróli keppa fyrir Íslands hönd. Bjarni keppir...