Í dag var farið í hinn klassíska matarmarkað Halles de Paul Bocuse, þar sem jarðsveppir og fleira var keypt. Hefð er fyrir því að ganga um...
Íslenska Bocuse d´Or liðið er lent í Frakklandi. Hópurinn ferðaðist í gær með allt það viðkvæmasta, t.a.m. gullstanda og matvæli sem á að nota í keppninni....
Hvetjum alla þá sem fylgjast með Bocuse d´or að nota Íslenska taggið: #bocusedoriceland Veitingageirinn.is verður tileinkaður Bocuse d´Or næstu daga og fram yfir keppni, þar sem...
Mikið stuð var á síðustu æfingu sem fram fór á föstudaginn s.l. að auki voru margir áhorfendur sem keyptu meðal annars Bocuse d´or treyjurnar. Allt gekk...
Strákarnir Ólafur Helgi Kristjánsson og Kári Þorsteinsson eru komnir í Fastus til að selja Bocuse d´Or treyjurnar, en þær kosta einungis 4.000 krónur stykkið. Einnig er...
Stofnað hefur verið stuðningsmannalið Bocuse d´Or sem mun halda utan um stuðninginn við okkar mann Viktor Örn Andrésson. Bocuse d´Or keppnin fer fram dagana 24. og...
Í gær fór fram myndataka fyrir Bocuse d´Or keppnina. Gerður verður glæsilegur bæklingur fyrir dómara og aðra sem koma að keppninni. Mjög mikilvægt er að vanda...
Bocuse d´Or Heimsmeistarakeppni einstaklinga tilkynnti aðalhráefnið sem keppendur elda úr þann 24-25.janúar í Lyon Frakklandi. Viktor Örn Andrésson keppir fyrir íslandshönd. Hráefnið sem keppendur munu elda...
Nú rétt í þessu var Viktor Örn Andrésson keppandi í Bocuse d´Or að frumsýna á facebook plakatið sitt sem verður dreift í keppninni í Lyon í...
Jérôme Bocuse sonur Paul Bocuse hefur verið kosinn forseti Bocuse d’Or keppninnar. Jérôme er þó enginn nýgræðingur í keppninni en hann hefur tekið virkan þátt og...
Könnun hefur verið sett upp þar sem spurt er um hvort þú ferð á Bocuse d´Or í janúar 2017, þar sem Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður keppir...
Hráefnið sem Viktor Örn Bocuse d´Or keppandi Íslands þarf að elda úr ásamt hinum 23 keppendunum verður hinn frægi Bresse kjúklingur og skelfiskur. Keppendur þurfa að...