Heimsendingarþjónustan Grubhub tilkynnti á mánudaginn s.l. að tölvuþrjótur hafi brotist inn í þjónustukerfi fyrirtækisins og komist yfir persónuupplýsingar notenda. Meðal gagna sem láku voru nöfn, netföng...
Donald Trump, nýr forseti Bandaríkjanna hefur tilkynnt áform um að leggja á verulega tolla á innfluttar vörur frá löndum eins og Kanada og Mexíkó, sem taka...