Eyjólfur Hafsteinsson hjá Bakarameistaranum sigraði í keppninni Brauð ársins 2024. Landsamband bakarameistara stóð fyrir keppni um brauð ársins 2024. Sjö frábærar brauðtegundir kepptu til úrslita í...
Bakarameistarinn hefur keypt þrotabú Jóa Fel bakarís og hyggst opna aftur útibúin við Holtagarða og Spöngina, samkvæmt heimildum Viðskiptamoggans. Þar segir jafnframt að ekki stendur til...
Matvælastofnun varar við neyslu á vínarbrauðslengjum frá Bakarameistaranum vegna málmfísar sem fannst í einni lengjunni. Bakarameistarinn hefur innkallað allar vínarbrauðslengjur af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Verslanir Krónunnar eru í dag 18 talsins og sú nýjasta var opnuð á Flatahrauni 13 í Hafnarfirði nú í byrjun júlí 2016. Dominos hefur opnað nýtt...
Hagnaður Bakarameistarans dróst saman um 28,5% milli ára. Bakarameistarinn ehf., sem er að fullu í eigu Sigþórs Sigurjónssonar, hagnaðist um tæplega 53,1 milljón króna eftir skatta...
Neytendastofa hefur í kjölfar eftirlits með verðmerkingum í bakaríum á höfuðborgarsvæðinu sektað þrjú fyrirtæki vegna ástands verðmerkinga. Eftirlit Neytendastofu fólst í því að skoða ástand verðmerkinga...