Gamaldags heimilismatur í nýju ljósi unnar kjötvörur þurfa ekki að vera of óhollar ef minnkað er salt, nitrit og önnur geymsluefni. Við höfum góða kæla og...
Hér er á ferðinni ótrúlega góður kjúklingaréttur í rjómalagaðri bearnaisesósu sem kemur skemmtilega á óvart. Þennan er tilvalið að prófa við fyrsta mögulega tækifæri. Einföld uppskrift...
Nautakjöt með Béarnaise-sósu svíkur engan frekar en fyrri daginn. Fyrir 4 Innihald 1 stk. nautafille (hryggvöðvi) 2 greinar garðablóðberg 1 geiri hvítlaukur 15 ml olía 30...
Fyrir 4-6 Það er fleira nautakjöt en lundir og ribeye. Nautarif er ekki matur sem þú setur í sjóðandi vatn heldur er upplagt að steikja þau...
Afhýðið hvítlauksgeira skerið þunnt, steikið kóteletturnar á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar. Setjið síðan inn í heitan ofn í 10 mín. eða lengur,...
Hver elskar ekki mexíkóskan mat sem tekur innan við 30 mínútur að gera? Mexíkóskar flautur er eitthvað sem passar við mörg tilefni, bæði í saumaklúbbinn, afmæli...
Fyrir 4 – 6 manns. Hér er á ferðinni dásamlegur fiskréttur sem er í senn einfaldur og bragðgóður. Hann sló í gegn hjá allri fjölskyldunni og...
„Við erum með fisk á boðstólum tvisvar sinnum í viku og það segir sig auðvitað sjálft að hráefnið hérna er alltaf ferskt sem er auðvitað mikill...
Svo einstaklega gómsætur en ótrúlega fljótlegur réttur. Fyrir 3-4 800 g þorskhnakkar 1 bréf parmaskinka (u.þ.b. sex sneiðar) 2 dl hvítvín (líka hægt að nota vatn...
Með Paleo mataræði þá máttu borða allt magurt kjöt, ljóst eða rautt, allt sjávarfang og eins mikið og þú vilt af ávöxtum, berjum og grænmeti sem...
Þessi réttur er þekktur Grískur fiskréttur og mjög vinsæll. Mjög auðvelt að búa hann til og er hann ekkert verri kaldur eins og hann er oft...
Eftirfarandi uppskriftir eru fyrir fjóra. Forréttur Hvítlauksristaður humar 16 stk. Humarhalar 2 msk. Smjör 2 stk. Hvítlauksgeirar 1 pk. Blandað salat Aðferð: Takið humarinn úr skelinni...