Saltfisksetrið í Grindavík og félagið Matur-saga-menning stóðu fyrir saltfiskuppskriftarkeppni. Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistari, Sverrir Halldórsson, matreiðslumeistari og Laufey Steingrímsdóttir, næringafræðingur völdu fimm vinningsuppskriftir, en þær eru eftirfarandi:...
Hráefni 1 kg grásleppa 2 msk ferskur engifer 1 msk hunang 150 g gulrætur 2 rauðlaukar 500 ml vatn 100 ml hvítvín eða mysa 1 peli...
Hráefni 2 grásleppuflök skorin í strimla hveiti 2 msk olía 2 hvítlauksrif 1/2 laukur, smátt saxaður 1/4 jöklasalat (iceberg) 2 bollar súrsæt sósa Veltið fiskinum upp...
Hréfni 1 kg grásleppa 2 msk ferskt basil 2 msk ferskt koríander 4 msk ólífuolía 4 hvítlauksrif 1 peli rjómi 1 sítróna 1-2 msk smjör grænmetissalt...