Georg Arnar Halldórsson hefur tekið við þjálfun íslenska kokkalandsliðsins og stýrir nú undirbúningi þess fyrir Heimsmeistaramótið í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg árið 2026. Markmiðin...
Matarmarkaður Íslands verður haldinn í Hörpu um helgina 13. og 14. desember og lofar fjölbreyttu vöruúrvali, notalegri stemningu og beinum tengslum neytenda við íslenska matvælaframleiðslu. Markaðurinn...
Það var með trega í hjarta sem eigendur Craft Burger Kitchen tilkynntu nú á dögunum að veitingastaðurinn hefði lokað dyrum sínum í síðasta sinn. Staðurinn, sem...
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 23. desember (Þorláksmessa) – opið frá kl. 08:00 til 16:00 24. desember (Aðfangadagur) – opið í vöruhúsi frá 08:00 – 12:00 Pantanir...
Opnunartímar Nathan um jól og áramót sjást í töflunni hér að neðan. Við bjóðum upp á að sækja pantanir í vöruhús okkar að Klettagörðum 19 laugardaginn...
Asahi, einn stærsti drykkjarframleiðandi Japans, hefur staðfest að allt að 1,5 milljón persónuupplýsingar viðskiptavina, samstarfsaðila og starfsmanna gætu hafa komist í hendur óprúttinna aðila eftir umfangsmikla...
Jólunum fylgir oft aukin neysla á alls kyns góðgæti og þá er mikilvægt að gleyma ekki hollustunni. Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik og komdu með sniðuga...
Hversu hátíðlegt er að raða gómsætum íslenskum ostum upp í fallegan jólalegan krans? Í þennan krans eru notaðir þrír ostar ásamt fallegu skrauti, salami, kryddjurtum, berjum...
Erum með fullt af hugmyndum fyrir þig! Smelltu hér til að sjá nánar.
Óskum eftir einstaklingi eða pari sem getur tekið að sér daglegan rekstur á hóteli á landsbyggðinni. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á þessu...
Við leitum að aðila til að leigja og reka veitinga- og ráðstefnusal sem er tengdur heilsárshóteli á besta stað á Vesturlandi og hefur verið starfrækt í...
Ný lausn hefur litið dagsins ljós með ferska nálgun á innkaupa- og rekstrarferla í veitingageiranum. Vendoro, sem hefur þróast ört síðustu mánuði, er hugsað til að...