Kokkurinn Michael O’Hare hyggst opna nýjan og afar fámenna veitingastað, In Lamentation, í Boston Spa skammt frá Leeds í febrúar. Um er að ræða veitingastaður með...
Bandaríska skyndibitakeðjan Chipotle hefur haft betur í hópmálsókn sem fjárfestir í félaginu lagði fram seint á árinu 2024 og sneri að meintum svikum vegna skammtastærða. Alríkisdómstóll...
Fyrsta kokteilakeppni ársins er gengin í garð þegar Bombay keppnin um Bláa Safírinn snýr aftur. Keppnin hefur fest sig í sessi sem einn af mikilvægustu viðburðum...
Ótrúlega gott eggjasalat sem hentar vel bæði í nestisboxið eða á veisluborðið með góðu kexi. Það er svo gott og sniðugt að nota gríska jógúrt í...
Hver elskar ekki að geta borið fram ljúffenga ostaköku í glasi sem ekki þarf mikla fyrirhöfn. Þessa ostaköku tekur enga stund að útbúa, karamellan en einstaklega...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttir ársins 2025. Að jafnaði heimsækja um 55 þúsund manns Veitingageirinn.is í hverjum mánuði, sem jafngildir um 660 þúsund heimsóknum á...
Á Veitingageirinn.is er að finna öflugan uppskriftarbankа þar sem saman fara uppskriftir frá fagfólki og áhugafólki um matargerð. Sumar eldri uppskriftir njóta mikilla vinsælda ár eftir...
Bakaður Brie er eitt það allra besta og hér er klárlega búið að taka slíkt á næsta stig. Brie bitar sem búið er að velta upp...
Nú er að líða undir lok ár sem hefur verið bæði annasamt og lærdómsríkt í starfsemi MATVÍS og Fagfélaganna. Árið 2025 einkenndist af miklum umbrotum; stórum...
Jólapúnsinn 2025 fór fram í Jólaportið og tókst viðburðurinn með eindæmum vel. Alls söfnuðust 200.000 krónur sem að þessu sinni renna til Sorgarmiðstöðin, sem veitir stuðning...
Stafræn heimsendingarþjónusta fyrir veitingar og matvöru, DoorDash og Uber, hefur höfðað mál gegn New York borg vegna nýrra reglna sem skylda fyrirtækin til að biðja viðskiptavini...