Veitingastaðurinn Saffran mun í maí næstkomandi opna nýjan stað á Norðurtorgi á Akureyri og stækkar þar með starfsemi sína á landsvísu. Saffran er þekktur fyrir hollari...
Ljúffengir filippseyskir réttir, lífleg tónlist og litríkir þjóðbúningar voru í forgrunni þegar Starfsmannafélagið Fjörfiskur bauð til matar- og skemmtikvölds í mötuneyti Samherja á Dalvík á laugardagskvöld....
Óhætt að segja að unga fólkið hafi sjarmað dómnefndina og áhorfendur upp úr skónum. Jakob Leó Ægisson sigraði hversdags matreiðslukeppnina „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“...
Bakstur er meira en bara að gera kökur, og eigandi Sweet Aurora veit það betur en flestir. Í nýlegri færslu á samfélagsmiðlum bauð eigandinn fylgjendum sínum...
„Eintómir snillingar! GILDI var ekkert án okkar.“ Svona lýsti Guðmundur Helgason matreiðslumeistari þessari einstöku mynd, sem hann sendi inn og nefndi hverjir væru á henni: „Lalli...
Í nýjasta þætti „Sandwich City“ frá NYT Cooking er skyggnst inn í eina elstu samlokubúð Brooklyn. Þátturinn veitir innsýn í sögu staðarins, einstaka samlokur hans og...
Sælkeramatur hélt sinn þemadag í mánuðinum með einstöku matarboði, þar sem einn af uppáhalds veitingastöðum þeirra, Sumac, kom að samstarfi. Viðburðurinn var vel sóttur og vakti...
Í vefverslun Ekrunnar má finna fjöldan allan af nýjum vörum sem og vörur frá tveimur nýjum íslenskum birgjum, Fiskur du Nord og Grími kokk. Framleiðsluaðferðir Fiskur...
Lindsay heildsala býður nú upp á framúrskarandi grænkerasnitsel og vegan nagga frá Stabburet í Noregi. Naggarnir eru stökkir að utan með mjúkum kjarna og vel samsettri...
Katja Tuomainen verður Food & Fun gestakokkur á Fröken Reykjavík dagana 12.–16. mars. Katja er þaulreyndur finnskur matreiðslumeistari og hefur þjálfað finnska kokkalandsliðið frá árinu 2020....
Matarmarkaður Íslands í samstarfi við Íslenskt lambakjöt leita að þátttakendum í “Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi”. Hversdags matreiðslukeppni á Matarmarkaði Íslands í Hörpu. Keppni fyrir...
The Bitter Truth vörulínan hefur nú bæst í vöruúrval Drykks heildsölu og af því tilefni verður haldin létt vörukynning á Kalda bar í dag, fimmtudaginn 6....