Nú þegar líður að jólum eru eflaust mörg hver tilbúin með jólahlaðborðin og jólamatseðla og farin að huga að gjöfum eða gjafakörfum til starfsfólks og viðskiptavina....
Hægeldaður saltfiskur með steiktu smælki, linsoðnum eggjum, svörtum ólífum og steinselju-basil vinaigrette. Mynd: facebook / Tapas barinn
Einstakt tækifæri til að opna stað í einni öflugustu Mathöll landsins. Mathöll Höfða hefur verið starfrækt í 5 ár, staðsetningin er öflug þar sem bæði atvinnu-...
Núna stendur yfir alþjóðlegt kokteilamót á vegum barþjónaklúbbs Kýpur, en keppnin er haldin í stærsta spilavíti í Evrópu „City of dreams“ í borginni Limossol. Á meðal...
Nú á dögunum hélt Iðan í samstarfi við konditor snillinginn og fyrrum landsliðskokkinn Ólöfu Ólafsdóttur námskeiðið ”Ómótstæðilegir eftirréttir”. Markmið námskeiðsins var að þjálfa aðferðir og vinnubrögð...
Ertu með veitingastað/mötuneyti og þarft öflugan SPEED X ofn sem getur eldað Kjúkling á 7 mín? Eða laxabita á 1 mín og 10 sek? Sendu okkur...
Nú er kominn tími til að undirbúa jólaseðlana og hátíðarhlaðborðin sem eru handan við hornið. Við hjá Danól erum komin í jólaskap og höfum tekið saman...
Keppnin um hraðasta barþjóninn ásamt aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á sæta svíninu síðastliðinn þriðjudag í samstarfi við Mekka Wines & Spirits. Vegleg verðlaun voru í...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin síðastliðinn þriðjudag í kjallaranum á Sæta Svíninu. Vel var mætt á fundinn og er gaman að sjá mikla grósku barmenningu í...
Tilkynnt var um verðlaunahafana á Íslandsmeistaramótinu í brauðtertugerð í útgáfuboði Stóru brauðtertubókarinnar í dag, en dagur íslensku brauðtertunnar er einmitt haldinn hátíðlegur í dag, miðvikudaginn 13....
Matvælastofnun varar neytendur við einni framleiðslulotu af kaffiskyri með kaffi og vanillubragði frá Örnu ehf. vegna framleiðslugalla en í vörunni myndaðist mygla. Fyrirtækið hefur í samráði...
Úrval jólahlaðborða og matseðla með jólaívafi um land allt á einum stað. Skoðaðu úrvalið og bókaðu borð með auðveldum hætti á jolahladbord.is Í nóvember og desember...