Ölverk hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ákveðið að innkalla þorrabjórinn Sóði, bjór í 330ml áldós, þar sem bjórdósirnar geta sprungið með tilheyrandi slysahættu, að því...
Matvælastofnun varar neytendur við tveimur framleiðslulotum af Stjörnugrís skinku 80 og brauðskinku vegna þess að það greinist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað...
Þegar kemur að sælgæti er fátt skemmtilegra en að fá aftur á markað vöru sem sló í gegn en var einungis fáanleg í takmarkaðan tíma. Nema...
Fosshótel Reykholt óskar eftir að ráða öflugan yfirkokk til að sjá um rekstur eldhúss hótelsins. Yfirkokkur stýrir daglegum rekstri eldhússins og leiðir hóp starfsmanna og ber...
Framundan er áhugavert barþjónanámskeið þar sem Benoit de Truchis frá Joseph Cartron mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Joseph Cartron. Joseph Cartron er framleiðandi margverðlaunaðra...
Það kemur fyrir að maður bregður út af vananum og hérna geri ég það svo sannarlega. Ekkert súkkulaði og engar döðlur, bara Rice Krispís. Það er...
Þrjár keppnir í Arctic Challenge verða haldnar þann 2. mars í matvæladeild Verkmenntaskólans á Akureyri, þar sem keppt verður í matreiðslu, kokteilagerð og kjötiðn. Sjálfbærni og...
Gerðu stutt myndband sem sýnir kokteil með innblástur frá Negroni, má gjarnan taka upp á síma. Vinnur þú €1000 ásamt því að keppa í Red Hands...
Af beinum og úrgangskjöti er hægt að fá gott soð (kraft) Beinin eru þvegin úr köldu vatni og höggvin smátt. Látin í kalt vatn, svo mikið...
Matvælastofnun varar þá sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir herslihnetum við einni framleiðslulotu af Almars bakara kryddbrauði frá Al bakstur ehf. En heslihnetum hafði verið stráð...
Nýverið hófst útrás íslensku áfengisframleiðslunnar Þoran Distillery til meginlands Evrópu. Af því tilefni var blásið til veislu í Amsterdam í húsakynnum Bernhard af Orange-Nassau, sem er...
Skráning í Íslandsmeistaramót Barþjóna og Þema keppni RCW er hafin! (ENGLISH BELOW) Skráðu þig HÉR eða á forminu neðst í fréttinni! Í ár verður keppt Freyðandi eða ,,Sparkling” flokki á...