Um er að ræða útleigu á rekstri veitingahússins Kaffi Norðurfjörður. Árneshreppur leitar að rekstraraðila sem getur hafið störf vorið 2024. Samningur milli aðila er gerður til...
Mikil gróska er í keppnis framreiðslu á Íslandi, en nú á dögum fór fram dómara námskeið í keppnis framreiðslu sem haldið var í Matvís húsnæðinu, en...
Nýtt á lager! Við hjá Ísco heildverslun vorum að fá þessa bláu Nitril hanska í fjórum stærðum og eru þeir á frábæru verði. Hafið samband við...
Svo einfalt er málið ekki að pylsur séu bara pylsur! Pylsugerð er ákveðin listgrein í kjötiðnaði og víða um lönd er hún í hávegum höfð og...
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður í Mosfellsbæ. Staðurinn heitir Dúos og er staðsettur við Háholt 13-15, við hliðina á Krónunni í Mosfellsbæ. Eigendur eru Alexía Gerður...
Yfir 500 krár hafa lokað víðs vegar um Bretland árið 2023, samkvæmt nýjustu tölum frá breska bjór- og kráasamtakanna BBPA. Í félaginu eru 20.000 krár á...
GRO Akademi sem staðsett er í bænum Hvalsø í Danmörku er staður fyrir ungt fólk með sérþarfir sem greint er með Asperger ADHD, þar sem þau...
Á garðyrkjubýlum fellur til gífurlegt magn hliðarafurða sem hægt er að nýta í fjölbreytta framleiðslu. Laufblöð er hægt að nýta í kryddblöndur og úr þeim er...
Íslenska kokkalandsliðið lauk í vikunni frábæru móti á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart þar sem liðið hafnaði í þriðja sæti. Heimkomu bronsverðlaunahafana var ríkulega fagnað í...
Mikil ánægja er með endurgert svæði frá Hlemmi – Mathöll að Snorrabraut en framkvæmdum þar lauk síðastliðið haust. Svæðið sunnan og austan mathallarinnar verður nú endurgert...
1 kg. gulrófur (rófur) 2 sítrónur (má nota sítrónusýru) 800 gr sykur 200 gr aprikósur Vatn svo fljóti yfir 4 dl. gulrófusoð Aðferð: Rófurnar eru skornar...