Ostakökurnar frá MS hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár og er því einkar gaman að segja frá því að nú höfum við sett á markað spennandi...
Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði við bæði patégerð og að grafa kjöt. Farið er yfir helstu þætti sem snúa að framleiðslunni, t.d. val og snyrting hráefna,...
Sjötta árið í röð heldur Mjólkursamsalan októbermánuð hátíðlegan undir yfirskriftinni Ostóber – tími til að njóta osta þar sem gæðum og fjölbreytileika íslenskra osta er fagnað...
Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir hveiti og súlfíti við tveimum framleiðslulotum af frosnum saltfiskrétti með kryddskel frá Grími kokki ehf. En varan var...
Kjúklingastaðurinn „Mama Geee“ mun opna á næstu vikum í verslun Krónunnar á Akureyri. Það er K6 veitingar sem er rekstraraðili kjúklingastaðarins, en K6 veitingar eiga og...
Rétt norðan við Toulouse í suður Frakklandi lúrir vínframleiðslusvæðið Gaillac sem með hæðóttu landslagi og hlykkjandi fljótum hefur fengið viðurnefnið Toscana Frakklands. Vínin þaðan eru lítt...
Alþjóðlega veitingastaðakeðjan Wok to Walk mun opna sína fyrstu veitingastaði á Íslandi í nóvember næstkomandi. Áætlað er að opna 3-4 veitingastaði á Höfuðborgarsvæðinu á næstu 12...
Gabríel Kristinn Bjarnason matreiðslumaður og landsliðskokkur gefur út matreiðslubókina: „Þetta verður veisla“, sem út kemur í október. Í bókinni má finna frumlegar uppskriftir að smjöri og...
Undirbúningur undir stórsýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2024 í LAUGARDALSHÖLL hefur gengið einstaklega vel. Er nú svo komið að sýningin er fullbókuð og greinilegt að mikill þörf er fyrir...