ProGastro og UNOX hófu nýverið samstarf og munum við vera með bás á Stóreldhússýningunni! UNOX kynnir byltingarkenndar vörur og tækni sem munu umbreyta markaðinum og undirstrika...
Matreiðslumenn, matreiðslunemar, kjötiðnaðarmenn, kjötiðnaðarnemar. Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku...
SKÁL 2.0 Bleikjan. Þetta segja kokkarnir um réttinn: „Okkar vinsælasti réttur frá upphafi settur í uppfærðan búning. Við höldum í margt sem var á eldri réttinum...
Opinn fundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á dögunum. Þar fór margt fram en m.a. var kynntur nýr Þrista White Russian með nýja þrista líkjörnum frá Hovdenak...
Bako Verslunartækni hefur hlotið viðurkenningu frá Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki. Bako Verslunartækni er í hópi 2% íslenskra fyrrtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2024 en...
Nú um helgina hélt Slow Food Reykjavík samtökin tveggja daga hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur undir nafninu BragðaGarður. Á föstudeginum tóku nemendur úr Grunndeild matvæla á...
Hráefni: 2 stk lambaslög 1 stk laukur saxaður 3 stk lambateninga 5 stk sveppir 2 stk vorlaukur 4 gulrætur Svartur pipar Salt eftir smekk Aðferð: Allt...
Uppskrift fyrir 4. Innihald 600 g Þorskhnakkar 2 tsk paprikuduft 0,5 tsk malað brodd kúmen 0,5 tsk salt 0,5 tsk malaður pipar 0,25 tsk cayenne pipar Guacamole 2 stk avókadó safinn af 1/2 lime 0,5 tsk salt 2 matskeiðar saxaður ferskt kóríander Salat 300 g rauðkál 1 stykki rauðlauk 0,5 stk sítróna...
Franski matreiðslumeistarinn Davy Tissot hefur verið kosinn forseti Bocuse d’Or keppninnar og tekur við af honum Jérôme Bocuse, syni Paul Bocuse, sem hefur gegnd starfinu frá...
Annie Hesselstad, yfir konditor á hinum víðfræga Artipelag í Svíþjóð, kom til Íslands síðasta vetur á vegum íslenska kokkalandsliðsins til þess að kenna handverkið en hún...
Nú um helgina fór fram keppnin Arctic Young Chef, samhliða alþjóðlegu Arctic Cirle ráðstefnunni, þar sem keppt var um titilinn Besti kokkur norðurskautsins. Keppnin var haldin...