Föstudaginn 24. mars ætlum við að fagna 50 ára afmæli Garra. Nánari upplýsingar koma á næstu dögum…. stay tuned….
Michelin kokkurinn Chee Hwee Tong, sem hafði umsjón með Michelin-stjörnu stöðum þar á meðal Hakkasan, Yauatcha og HKK undanfarin 18 ár, hefur snúið aftur í veitingageirann...
Joðskortur hefur greinst hér á landi í fyrsta skipti meðal barnshafandi kvenna sem getur haft áhrif á vöxt og þroska fósturs. Ástæðan er of lítil fisk-...
Caffé Borghetti er hágæða ítalskur espresso-kaffilíkjör, búinn til eftir rúmlega 160 ára gamalli uppskrift Ítalans Ugo Borghetti. Framleiðsla Caffé Borghetti er nú í höndum hins virta...
Ný Handbók um mataræði í framhaldsskólum hefur verið gefin út hjá embætti landlæknis. Síðasta handbók fyrir framhaldsskóla er frá árinu 2010. Miklar breytingar hafa orðið á...
Reykjavík Cocktail Weekend snýr aftur í sinni fyrri dýrð! Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir þessari árlegu hátíð í samstarfi við helstu vínbirgja, veitingahús og skemmtistaði Reykjavíkur dagana...
Nú um helgina var Nielsen og OMNOM með PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Vel heppnuð veisla og voru um 100 gestir sem mættu...
Matreiðslumenn, matreiðslunemar, matartæknar, matsveinar, starfsfólk í mötuneytum. Á þessu námskeiði taka þátttakendur fyrir fullverkun á einum lambaskrokki. Þátttakendur fá allt hráefni til notkunar á þessu námskeiði...
Um nokkurt skeið hefur verið umræða um að endurvekja klúbb framreiðslumeistara. Með það að leiðarljósi var boðað til aðalfundar í hinum endurvakna klúbbi á veitingastaðnum Monkeys...
Yfirlýsing frá SVEIT, Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði: SVEIT getur ekki fyrir hönd félagsmanna sinna gengið að tilvonandi samningum SA og Eflingar. Ljóst er, miðað við málflutning...
Ísland á eins og mörg undanfarin ár Evrópumetið í áfengissköttum, samkvæmt nýjum samanburði Spirits Europe, Evrópusamtaka áfengisframleiðenda, og eykur heldur forskot sitt á nágrannalöndin. Flest Evrópuríki...
Besti dagur ársins framundan og þá er ekki úr vegi að prófa dásamlegar rjómabollur og dunda svolítið við samsetninguna til að fá hina fullkomnu bollu. Hér...