Kaffihúsið og veitingastaðurinn Caffe Bristól sem staðsett var í Bauhaus í Reykjavík hefur flutt alla starfsemina á Þorlákshöfn og opnar aftur eftir nokkrar vikur við Selvogsbraut,...
Minjavernd hefur selt Hótel Flatey á Breiðafirði til nýrra aðila. Bæði er um að ræða rekstur og húsakost en til stendur að halda áfram gistirekstri og...
Tender pottana frá Pintinox þekkja margir en þeir hafa ítrekað verið valdir endingarbestu pottarnir af fagmönnum víða um heim, enda hágæða ítalskt stál sem svíkur engan. Pottarnir sem fyrr segir eru...
Það má með sanni segja að nýi matarvagninn á Frakkastígnum hafi farið vel af stað, en mikil aðsókn var við opnun í gær 1. mars að...
Síðasta kvöldmáltíðin var borðuð á Grillinu á Hótel sögu í gærkvöldi og var vel við hæfi að Klúbbur matreiðslumeistara snæddi þar saman, en hefðbundin félagsfundur KM...
Nú á Þorranum skrifuðu Andrés Vilhjálmsson markaðstjóri Kjarnafæði – Norðlenska og Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara undir nýjan samstarfssamning. Samstarf Kjarnafæðis og Klúbbs matreiðslumeistara er ekki...
Kæru matreiðslumenn og konur. Á sínum tíma árið áður en Klúbbur Matreiðslumeistara var stofnaður, kallaði Ib Wessman, sem var á þessum árum yfirmatreiðskumaður í Naustinu, saman...
Hjá okkur færðu allt sem þig vantar
Þann 21. febrúar sl. kynnti Ríkisendurskoðun niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Skýrslan dregur fram hvernig tollaframkvæmd og tollaeftirlit fer fram á Íslandi. Framkvæmdastjóri Félags...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða sýna með óyggjandi hætti að ásakanir Bændasamtaka Íslands og Mjólkursamsölunnar á hendur innflutningsfyrirtækjum, um stórfellt svindl við innflutning...
1. mars er einn af vinsælustu hátíðardögum landsmanna, enda á þessum degi 1989 varð bjórinn fyrst löglegur hér á landi. Til að fagna afmæli bjórsins mun...