Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) fer af stað í dag með Íslandsmótum Barþjóna og kynningum frá öllum helstu vínbirgjum landsins í Gamla Bíó Húsið opnar klukkan 17...
Þrjár gjaldskrár Matvælastofnunar hafa verið hækkaðar um 5%. Hækkunin er í samræmi við laun- og verðlagsforsendur fjárlaga fyrir árið 2022 en gjaldskrárnar hafa tekið óverulegum breytingum...
Flaska af Perrier-Jouët „Brut Millesimé“ úr kampavínsárganginum frá 1874 seldist á 7.4 milljónir (ísl. kr.) á uppboði hjá Christie’s og var það langt fyrir ofan en...
Má bjóða þér í mat fyrir barþjónakeppnina?
Senn líður að páskum og þá tekur í gildi sérstakur opnunartími í söludeild og vöruafgreiðslu Mjólkursamsölunnar. Skírdagur 14. apríl Vörudreifing 8-13 Föstudagurinn langi 15. apríl Lokað...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Hlynur kokkur sem tekið hefur yfir veitingarekstur á Garðavöllum er farinn að undirbúa sumarið 2022. Hlynur kokkur leitar að jákvæðum, drífandi og skemmtilegum starfsmönnum sem eru...
Það er einhver tenging á milli þessara sveittu hamborgara og löngun til að smakka …. Mynd: skjáskot úr myndbandi
Nýr ítalskur veitingastaður hefur verið opnaður á Hverfisgötu 96 og heitir staðurinn Grazie Trattoria. Jón Arnar Guðbrandsson matreiðslumaður er einn af eigendum, þaulreyndur veitingamaður. Grazie Trattoria...
Arctic Challenge stóð fyrir skemmtilegri keppni í byrjun árs sem hét Arctic Chef og Arctic Mixologist, en veitingastaðir og barir á Akureyri fengu tækifæri á að...
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1....
Nú á dögunum gerðu Jómfrúin og Bako Ísberg með sér langtímasamning um snapsaglös. Jómfrúin hefur notað sömu glösin í áratug, en ákvað að venda sínu kvæði...