Fundur matvælaráðherra í norrænu ráðherranefndinni héldu sinn árlega fund í Tromsö í Norður-Noregi 22. júní s.l. Ráðherrarnir 10 lýstu yfir miklum vilja til að efla samstarf...
Bocuse D´or Akademían og Innnes ehf undirituðu samstarfssamning í dag þess efnis að Innnes verði bakhjarl Bocuse D´or Akademíunar framyfir lokakeppni í Lyon í Frakklandi á...
Síðustu misseri hafa hugtökin „fæðuöryggi“ og „matvælaöryggi“ verið mikið notuð í umræðunni enda hafa bæði sterkari skírskotun til stjórnvalda og almennings vegna breyttrar heimsmyndar. Þó að...
Tvær nýjar verslanir og veitingastaður opnuðu á Keflavíkurflugvelli með pompi og prakt í dag. Veitingastaðurinn Maika‘i og skartgripaveslunin Jens opnuðu í svokölluðuð pop-up rýmum sem starfrækt...
Salmonella greindist í einni lotu af Tahni Sesam Mus og hefur Miðausturlandamarkaðurinn stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Tahini Sesam Mus, 800g krukkur. Salmonella er baktería...
Það þekkja margir frönsku La Sommeliére vínkælana sem hafa farið sigurför um heiminn, en nú þegar hafa yfir 1000 vínkælar frá fyrirtækinu selst á Íslandi og...
Ólöf Ólafsdóttir mun vera með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum, en viðburðurinn hefst á morgun 23. júní og stendur yfir til 25. júní næstkomandi....
Speedball sem hefur verið fastur gestur í eldhúsum veitingageirans er nú hætt í framleiðslu hjá birgja, Sprint Spitfire Plus kemur þess í stað. Sprint Spitfire Plus...
Þórunn Marinósdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Viðskiptatekna og sölu hjá Isavia þar sem hún ber ábyrgð á tekjum Isavia öðrum en flugtengdum tekjum, sem eru t.a.m....
Alvöru tæki í alvöru eldhús
Í gær fór fram Norrænu Embluverðlaunin sem voru afhent við hátíðlega athöfn í Osló og er þetta í þriðja sinn sem að verðlaunin eru veitt. Sjá...
Nú er komin á markað ný og spennandi sérútgáfa af Ísey skyri sem verður aðeins á markaði í takmarkaðan tíma. Þriðja og nýjasta sérútgáfan af Ísey...