Nýjasta viðbótin í veitingaflóru Reykjavikurborgar er Monkeys, en hann er staðsettur við Klapparstíg 28-30 í Hjartagarðinum. Staðnum stýra þeir Gunnar Rafn Heiðarsson veitingastjóri, Snorri Sigfússon yfirmatreiðslumeistari...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Margrét Hólm Valsdóttir, formaður Matvælasjóðs, opnuðu í vikunni fyrir umsóknir í Matvælasjóð. Þetta er í annað sinn sem sjóðurinn...
Sælkerabúðin við Bitruháls er orðin ársgömul og því ber að fagna. Viðtökurnar hafa verið frábærar og eru eigendurnir Hinrik Örn Lárusson og Viktor Örn Andrésson matreiðslumeistarar...
800 g risarækjur 1 msk reykt paprika 1 tsk cummin 4 hvítlauksrif 4 msk ólífuolía Salt og pipar Þerrið rækjurnar mjög vel áður en þið marinerið...
Humarsalan á allar stærðir af humri, allt frá stórum niður í smáan, bæði í skel og skelflettan, þannig að það má segja að það er ekkert...
„Ferðaþjónustan er sú atvinnugrein sem hefur komið hvað harðast út úr Covid-19 faraldrinum. Ýmis teikn eru á lofti um að viðspyrna ferðaþjónustunnar geti hafist fyrir alvöru...
Beikonvafinn bjórdósaborgari fylltur með steiktum sveppum, lauk og cheddarosti Hamborgari 300 g 30% feitt nautahakk (fyrir hvern hamborgara) 2 sneiðar beikon SPG-kryddblandan eða uppáhalds hamborgarakryddið ykkar...
MS vinnur að ýmsum umhverfismálum og er einn liður í því að draga úr matarsóun. Mjólkurfernur verða framvegis ekki eingöngu merktar „Best fyrir“ heldur bætt við...
Innan Slow Food samtakanna var stofnað mjög fljótlega Slow Food Foundation for Biodiversity (SFFB – sjá heimasíðu þeirra) sem hefur haldið utan um öll verkefni sem...
Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend Online hófst í dag með frábærum fyrirlestrum og hina ýmsu viðburði. Fjölmargir samstarfsaðilar Mekka W&S eru á hátíðinni eins og sjá má...
Vegna Covid-19 þá var vinsæla hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend ekki haldin í fyrra. Í dag miðvikudaginn 12. til 15. maí 2021 hefst míni útgáfa af hátíðinni,...
Markmið þessa vefnámskeiðs er að kynna nánar framleiðslu og eimingu á sterku víni. Fjallað verður um áhrif umhverfis, val á hráefni og sérstöðu sterkra drykkja s.s....