Í ár mun sameinað fyrirtæki Kjarnafæði – Norðlenska setja saman gómsætan jólaglaðning, með það markmið að aðstoða þig við að gleðja starfsfólk þitt eða viðskiptavini. Hægt...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur úthlutað 566,6 milljónum króna úr Matvælasjóði til 64 verkefna. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu...
Vinsæli veitingastaðurinn Salka á Húsavík fer í vetrardvala 30. september næstkomandi og mun staðurinn opna að nýju í mars 2022. Er þetta í fyrsta sinn sem...
Heilbrigðisráðherra kynnti nýjar tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum á fundi ríkisstjórnar í gærmorgun, en þær eru í samræmi við tillögur sóttvarnarlæknis. Reglugerð þessa efnis tekur gildi 15. september...
Matreiðslumenn, matartæknar, matsveinar og starfsfólk í mötuneytum Markmið námskeiðsins er að auka færni í gerð grænmetisrétta í bland við annan mat með aukna áherslu á nýtingu...
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Umsóknarfrestur er til 4. október 2021. Áhugasamir sendið mail á [email protected] Bocuse d´Or Evrópa fer fram...
Fyrirtækið Skólamatur ehf. selur mat til grunnskólabarna í tugum skóla á Reykjanesi, Reykjavík og nærliggjandi sveitarfélögum. Sveitarfélögin kaupa einnig mat af fyrirtækinu fyrir leikskóla en án...
Með Fréttablaðinu í dag kom út kynningarblað undir yfirskriftinni Stelpur og verknám. Í blaðinu er fjallað um og talað við konur sem hafa menntað sig og...
25% afsláttur af Gram undirborðskælum
Punto Caffé er nýr matarvagn í Borgarnesi, staðsettur á planinu hjá Menntaskóla Borgarfjarðar. Eigendur eru feðgarnir Móses Kjartan Jósefsson og Philip Stefán Mósesson, en þeir bjóða...
Nú á dögunum lokaði Kaffi Kjós, þjónustumiðstöðin sem staðsett er í suðurhlíðum Meðalfells, fyrir fullt og allt. Rekstraraðilar og eigendur eru hjónin Birna Einarsdóttir og Hermann...
Neytendastofa hefur sektað Gulla Arnar bakarí, Kjötbúðina, Kjötkompaní og Sælkerabúðina fyrir að fara ekki að fyrirmælum stofnunarinnar um verðmerkingar. Í verðmerkingareftirliti er skoðað hvort söluvörur eru...