Fimm stjörnu hótelið Claridge í Mayfair Lundúnum hefur misst yfirmatreiðslumanninn Daniel Humm eftir að stjórnendur hótelsins hafnaði tillögu hans um að breyta veitingastað hótelsins, Davies and...
Miklar framkvæmdir eru í gangi við Vesturgötu 2a þar sem Restaurant Reykjavík var áður til húsa. Þar mun rísa Mathöll Reykjavík í 1.800 fermetra húsnæði á...
Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá reglum um sóttvarnaaðgerðir fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að áður...
Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis ákveðið að herða til muna sóttvarnaaðgerðir til að sporna við hraðri útbreiðslu Covid-19. Aðgerðirnar taka gildi á miðnætti. Almennar...
Michter´s viskíhúsið sem staðsett er í Kentucky í Bandaríkjunum er eitt af mest vaxandi vörumerkjum í heimi. Pam Heilmann er „Master Distiller“ hjá Michter´s en hún...
Eins og kunnug er þá sigraði Frakkland í Bocuse d´Or 2021 sem haldin var í Lyon í Frakklandi í september s.l. Ísland lenti í 4. sæti...
Ástæða innköllunar er að við gæðaeftirlit Nóa Síríusar kom í ljós að málmagnir frá skammtara hafa hugsanlega smitast í fyllingar í konfektmolum sem gerir konfektið ekki...
Aldrei áður hafa jafn margir verið í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og nú eða fimmtán hundruð manns. Sóttvarnalæknir segir hópsýkingar hafa verið margar í...
Jóla ákavítið frá Aalborg er komið til landsins og komið í verslanir Vínbúðanna. Þetta þýðir að það er mjög stutt í jólahátíðina og öllu því yndislega...
Miklar framkvæmdir standa yfir á húsnæðinu við Laugaveg 105 þar sem hótelið Hlemmur Square var áður til húsa, en því var lokað fyrir rúmlega ári síðan...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Cumin fræjum frá Whole Jeera sem fyrirtækið Dai Phat Trading inc ehf. flytur inn. Varnarefnið etýlen oxíð fannst...