Matvælastofnun varar við neyslu á hrísgrjónaolíu sem Dhai Phat Trading efh. flytur inn og selur í verslun sinni vegna aðskotaefna (Glycidyl ester). Matvælastofnun fékk upplýsingar um...
Í júní s.l. kom á markaðinn fiskipylsur, sem frumkvöðlarnir í Hafinu höfðu þróað. Fiskipylsurnar fengu nafnið Fulsur. „Viðtökurnar hafa verið framar öllum vonum þó lítið sem...
Á áttræðisaldri er Tómas Tómasson matreiðslumeistari og veitingamaður enn með mörg járn í eldinum. Nýverið var opnuð Hamborgarabúlla Tómasar í Nørrebro í Kaupmannahöfn og framundan er...
Norðanfiskur – Ágúst tilboð 2020
Á hádegi þann 31. júlí næstkomandi taka gildi hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk. Ákvörðunin...
Innihald: 680 gr. kartöflur (um 6 meðal stórar kartöflur), flysjaðar 1 1/2 bolli af mayonnaise 1 msk hvítvínsedik 1 msk. gult sætt sinnep 1 tsk salt...
Euroshopper hvítlauksbrauð Í kassanum eru Hvítlauksbrauð sem pakkað var fyrir mistök í rangar umbúðir. TILBOÐ: 12stk/ks eða alls 24 brauð. ATH. AÐEINS SELT Í HEILUM KÖSSUM....
Uppfært – 30 júlí 2020 Grandi Mathöll: „Í ljósi hertra reglna höfum við aflýst dagskránni um helgina. Það verður opið og við fylgjum eftir settum reglum...
Hráefni: 1 kg soðinn fiskur 300 gr soðnar kartöflur 2 msk hveiti 3 msk kartöflumjöl 1 msk lyftiduft 2 egg 1 msk sykur 2 msk aromat...
Eftir beiðni frá danska kökuframleiðandanum Dan Cake mun Ásbjörn Ólafsson ehf innkalla 350g sjónvarpsköku (drømmekage), strikamerki 5709152018462 með best fyrir dagsetningar 28/8, 2/9, 22/9, 28/9, aðrar...
Götubitinn – Reykjavík Street Food mun opna sinn fyrsta „pop up“ veitingastað í haust. Veitingastaðurinn verður staðsettur á Klapparstíg 30 þar sem Skelfiskmarkaðurinn var áður til...
Himalayan Spice opnar nýjan veitingastað á næstunni sem staðsettur verður við Geirsgötu 3 í Reykjavík. Himalayan Spice er Nepalskur veitingastaður að Laugavegi 60A. Í Nepal býr...