Forsvarsmenn Einsa Kalda í Vestmannaeyjum hafa tekið ákvörðun um að loka veitingastaðnum. Er þetta gert til að tryggja heilsu og öryggi starfsfólk og gesta. Á Facebooksíðu...
Við erum stolt af því að tilkynna að nú er komið að flutningum Innnes í nýtt hátæknivöruhús, staðsett að Korngörðum 3 í Reykjavík. Staðið verður að...
Ikea hefur lokað veitingastaðnum og kaffihúsinu, en ástæðan er að fyrirtækið vill standa vörð um heilbrigði viðskiptavina og starfsfólks. Ný reglugerð tók í gildi í morgun...
Ostakörfur frá MS eru sannkallaðar sælkeragjafir sem henta einstaklega vel þegar gleðja á starfsmenn, viðskiptavini, fjölskyldu eða vini. Ostakörfurnar hafa lengi verið vinsælar í tækifæris- og...
Heitreyktur lax er leyndur demantur í vöruframboði Fisherman sem fáir vita af. Þeir sem hafa komist upp á bragðið geta ekki hætt, enda er heitreyktur lax...
Vegna mikillar eftirspurnar eftir vörum Sætt og Salt þá tóku eigendur þá ákvörðun um að uppfæra borðana sem eru utan um súkkulaðiplöturnar. Ákveðið var að skerpa...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um hertari samfélagslegar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu Covid-19. Ný reglugerð þess efnis tekur gildi mánudaginn 5. október og...
Nú fyrir stuttu opnaði Ítalski veitingastaðurinn Primo og hefur verið mikil aðsókn á nýja staðinn eftir opnun. Primo er staðsettur á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis í...
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar hækkar áfengisgjald, sem framleiðendum og innflytjendum áfengis er gert að greiða, um 2,5% um áramótin. Hæstu áfengisskattar í Evrópu hækka því enn. Félag...
Matvælasjóður mun fá 250 milljón króna viðbótarframlag á næsta ári samkvæmt nýbirtu fjárlagafrumvarpi. Alls er því áformað að sjóðurinn muni hafa 628 milljónir til umráða á...
Lára Sigríður Haraldsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sútarans ehf. sem rekur Port 9 vínbar. Lára Sigríður, sem jafnframt er gæða- og þjónustustjóri hjá RR hótel, mun...
Nú á dögunum opnaði nýtt kaffihús í Mosfellbæ, sem ber heitið Kaffi Áslákur og er staðsett á Hótel Laxnesi. Anddyri og móttökurými hótelsins var breytt í...