Að þessu sinni eru súkkulaðidropar og súkkulaðibollar vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. Þessa vikuna bjóðum við 58% súkkulaðidropa frá kólumbíska súkkulaðiframleiðandanum Casa Luker með 30%...
Jólavillibráðamatseðill Fiskmarkaðsins hófst nú í vikunni þar sem boðið er upp á 6 rétta smakkseðil og eru réttirnir bornir fram á mitt borðið til að deila....
18 gr ger – leyst upp í volgu vatni. 50 gr sykur. 500 gr hveiti. 1 tsk salt – skál með geri. 6 stk egg –...
Smákökusamkeppni KORNAX er lokið. Vel á annað hundrað uppskriftir bárust í keppnina, en þessi keppni hefur verið haldin í aðdraganda jólanna síðastliðin ár. Þá keppa áhugabakarar...
Kokteila barþjónninn Selma Slabiak frá New York verður með pop-up á Skál í kvöld og á morgun 23. nóvember frá klukkan 18:00 til 23:30. Þar mun...
Búðu til jóladessertinn með silicon formum frá Pavoni. Eigum til mikið úrval af formum sem henta í allan bakstur. Kynntu þér vörurnar frá Pavoni hér. Eða...
Ostakörfurnar frá MS eru sem fyrr vinsælar í tækifæris- og jólagjafir og henta sérstaklega vel til að gleðja starfsmenn og viðskiptavini. Falleg gjafakarfa með úrvali af...
Við Íslendingar búum yfir frumkvöðlahjarta sem nýta þarf betur til að skapa verðmæti úr vannýttum matvælum og gjöfulli náttúru. Þannig má sporna gegn matarsóun og ýta...
Sport & Grill er nýr veitingastaður í Smáralindinni, en hann er staðsettur þar sem Oleary’s var. Sama Oleary’s kennitala á bak við reksturinn á nýja staðnum,...
Fyrsti fyrirlestur í World Class Keppninni á Íslandi 2020 verður haldin á Jungle í dag (miðvikudaginn 20. nóvember, kl. 13:00 til 16:00). Þemað verður Tanqueray Heart...
Andri Davíð Pétursson framreiðslu meistari og barþjónn hefur sett af stað skemmtilegt hlaðvarp sem nefnist Happy Hour með The Viceman. Í hlaðvarpinu fær Andri til sín...
Margnota hlífðarfatnaðurinn frá Top Dog er einstaklega slitsterkur. Hann er alltaf mjúkur, hrindir frá sér óhreinindum og þolir sterk og ætandi efni. Hlífðarfatnaðinn má setja í...