Það hefur oft verið sagt við mig þegar ég kvarta yfir hinu eða þessu á veitingastöðum „af hverju opnar þú bara ekki þinn þinn eigin stað?“...
Vandaðir, kraftmiklir og glæsilega hannaðir ítalskir skápar sem endast og endast – áratuga reynsla – algjörir vinnuhestar. Núna á góðu verði.
Sjá nánar hér.
Síðustu 13 mánuði hef ég helgað lífi mínu í æfingar fyrir heimsmeistarakeppnina í matreiðslu – Bocuse d’Or. Í einföldu myndinni er þetta bara kokkakeppni, reyndar sú...
Á dögunum var átak í Lundarskóla á Akureyri gegn matarsóun. Átakið stóð í eina viku. Umræða um almenna matarsóun átti sér stað í öllum árgöngum skólans...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík, dagana 10. – 14. apríl 2019. Hátíðin...
Eins og fram hefur komið þá voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or kynnt rétt í þessu við hátíðlega athöfn. Það var Danmörk sem sigraði, en úrslitin...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið: 1. sæti – Danmörk / Keppandi: Kenneth TOFT-HANSEN...
Góðar viðtökur voru á Bombay og Patrón námskeiðunum í síðustu viku á Skelfiskmarkaðnum. 125 barþjónar/veitingamenn mættu á námskeiðin þrjú sem voru í boði og það var...
Fyrir nokkrum árum var Reykvískur strákur fenginn til að spila á trommur í brúðkaupi, fyrir giggið fékk hann landaflösku. Strákurinn þurfti aur en ekki bús og...
Gott humarsoð er nauðsynlegur grunnur í allar góðar humarsúpur og því mikilvægt fyrir veitingastaði og önnur stóreldhús að eiga. Soðgerðin sjálf er tímafrek en soðið þarf...