Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) er lokið en hún hófst 10. apríl og lauk í kvöld með glæsilegri barþjónakeppni í Gamla Bíói. Barþjónaklúbbur Íslands hafa veg...
Matvælastofnun varar við neyslu á vínarbrauðslengjum frá Bakarameistaranum vegna málmfísar sem fannst í einni lengjunni. Bakarameistarinn hefur innkallað allar vínarbrauðslengjur af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Nemendur í Hótel- og matvælaskólanum komu sáu og sigruðu öll sem eitt í nýafstöðnum viðburði sem var í hádeginu 9. apríl s.l. í Granda Mathöll. Sjá...
Martini PopUp verður á Jamie’s Italian við Austurvöll í kvöld þar sem allt flæðir í ferskum og freyðandi sumarkokteilum í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend. Kokteilarnir...
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend mun Johan Bergström, Brand Ambassador Jack Daniel’s Tennessee Whiskey, vera gestabarþjónn á Grillmarkaðinum í kvöld. Johan mun ásamt kokteilsérfræðingum Grillmarkaðarins...
Í gær fór fram undankeppni í Íslandsmótum Barþjóna í Gamla Bíói. Keppt var í Íslandsmóti Barþjóna eftir IBA reglum annarsvegar og þemakeppni sem að þessu sinni...
Veitingastaðurinn Smurstöðin í Hörpu hefur hætt starfsemi og nýir rekstraraðilar hafa tekið við og nefnt nýja veitingastaðinn Bergmál. Ekki er vitað meira um Bergmál að svo...
Hentar vel fyrir minni heimili, í ferðalagið og fyrir ferðamenn í heimagistingu. Mjólkursamsalan hefur fengið ábendingar og hvatningu um að bjóða upp á minni sneiðabox, fyrir...
Í gær var undirritaður samningur milli Golfklúbbsins Odds og Lux Veitinga um rekstur veitingaþjónustu í golfskálanum á Urriðavelli. Rekstraraðilar Lux Veitinga eru matreiðslumeistararnir Viktor Örn Andrésson...
Það er enginn lakkrís í þessari uppskrift en ég nota krydd sem er lakkrísbragð af. 2 dl gróft salt 1 dl púðursykur 1 dl sykur 10...
Hér um daginn hóaði í mig gamall félagi og stakk upp á því hvort við ættum ekki að skjótast í hádegismat saman. Við félagarnir gerum þetta...
Hvað er betra en góður matur í góðra vina hópi? Hvernig hljómar að kíkja í góðan mat fyrir keppni og fá sér nokkra Jack Daniel‘s í...