Íslenskur fiskur var í aðalhlutverki á vinnustofu sem þýska fyrirtækið Transgourmet Seafood stóð fyrir á dögunum, í samstarfi við Iceland Responsible Fisheries (IRF) og Íslandsstofu. Kynningin...
Veitingastaðurinn Bryggjan í Grindavík er landsmönnum vel kunnugt en staðurinn opnaði við Grindavíkurhöfn árið 2009. Undanfarna mánuði hafa staðið yfir miklar framkvæmdir og eru eigendur staðarins...
Sumarið er svo sannarlega komið og þá gleðjast ekki bara blessuð börnin heldur grillarar landsins sömuleiðis. Dalaostarnir góðu eru sívinsælir á veisluborðum landsmanna en það vita...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Fyrir 4 4 stk heil bleikjuflök í hvítlaukspipar marineringu frá Hafinu. Aðferð Hitið grillið þar til það er orðið mjög heitt, leggið flökin með roðhliðina upp...
Frábært atvinnutækifæri, hver vill ekki vinna sjálfstætt og raka inn seðlunum í sumar. Hentar vel fyrir allar tegundir af eldamennsku. Bifreiðin er hlaðinn búnaði til eldunnar...
Veitingamennirnir Sigurgísli Bjarnason og Stefán Melsted, sem eru stofnendur veitingastaðarins Snaps, hafa gengið frá sölu á hlut sínum í Café Paris til Birgis Þórs Bieltvedts fjárfestis....
Sumartilboðsbæklingur Ásbjörns Ólafssonar ehf er kominn út og gildir til 31. ágúst. Bæklingurinn er stútfullur af flottum tilboðum af bæði matvörum sem og sérvörum sem henta...
Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) hefur gert könnun á viðhorfi Evrópubúa til matvælaöryggis. Niðurstöðurnar sýna að meirihluti Evrópubúa er meðvitaður um matvælaöryggi og tveir þriðju neytenda hafa breytt...
Viljum minna á að það er enginn humarskortur hjá Humarsölunni. Eigum til humar í skel, skelflettan humar ásamt skelbroti og klóm. Einnig bjóðum við uppá krabbaklær,...
Masterclass í gömlu bankahvelfingunni á Eiriksson Brasserie
„Ómar Stefánsson meistarakokkur er með mér í þessu og það er opið frá 17 – 22 alla virka daga og svo til 23 um helgar. Það...